Prometheus (2012)16 ára
Frumsýnd: 6. júní 2012
Tegund: Spennumynd, Drama, Hrollvekja, Vísindaskáldskapur
Leikstjórn: Ridley Scott
Skoða mynd á imdb 7.1/10 344,027 atkv.

  • Horfa/Kaupa
Tagline
The Search for our Beginning could Lead to our End
Söguþráður
Á jörðu stendur yfir barátta um þær náttúruauðlindir sem þar er enn að finna. Á meðan siglir geimskipið Prometheus áleiðis til plánetunnar Erix. Um borð er hópur vísindamanna sem ætlar sér að rannsaka plánetuna og freista þess að komast að uppruna sjálfs lífsins með uppgötvunum sínum. En margt fer öðruvísi en ætlað er og í ljós kemur að þær frumstæðu lífverur sem vísindafólkið hélt að það myndi finna á Erix og myndu hjálpa þeim að ráða gátuna reynist mun háþróaðra lífsform en þau hefðu getað gert sér í hugarlund. Og framundan er mögnuð barátta, ekki bara fyrir þeirra eigin lífum, heldur framtíð mannkyns.
Tengdar fréttir
17.03.2014
True North með nýtt kynningarmyndband
True North með nýtt kynningarmyndband
Framleiðslufyrirtækið True North hefur þjónustað margar af hverjum stærstu kvikmyndum síðustu ára. Þar má telja Oblivion, Thor: The Dark World, Prometheus, The Secret Life of Walter Mitty og Noah. Til dæmis voru um 150 íslenskir statistar og aukaleikarar sem komu að Noah og álíka margir voru í starfsmannahópum í kringum myndina svo allt í allt, voru hátt í 300 Íslendingar...
22.01.2014
Ferðastu með Walter Mitty
Ferðastu með Walter Mitty
Fimmta mynd Ben Stillers sem leikstjóra, The Secret Life of Walter Mitty, er nú í öðru sæti yfir vinsælustu myndir í bíó á Íslandi eftir að hafa verið í sýningum í þrjár vikur. Myndin fær 7.6 í einkunn á IMDb, hæsta einkunn sem mynd sem hann leikstýrir hefur fengið. Zoolander fær til samanburðar einungis 6.6 og Tropic Thunder 7.0. Hún fær hinsvegar ekki jafn mikið lof...
Trailerar
Stikla #2
Stikla
Kitla
Aukaefni
Featurette #3
Featurette #2
Featurette #1
Umfjallanir
Svipaðar myndir