Wanderlust (2012)12 ára
Frumsýnd: 7. október 2011
Tegund: Gamanmynd
Leikstjórn: David Wain
Skoða mynd á imdb 5.6/10 62,600 atkv.

  • Horfa/Kaupa
Tagline
Leave your baggage behind.
Söguþráður
Þau Paul og Linda búa í New York og eru nýbúin að festa kaup á íbúð þegar þau standa skyndilega uppi atvinnulaus. Til að bjarga sér neyðast þau til að finna ódýrari leið til að lifa lífinu og úr verður þau ákveða að flytja tímabundið til bróður Georges sem býr í Atlanta. Á leiðinni til Atlanta kynnast þau hins vegar kommúnu þar sem lífið er einfalt og frjálsar ástir eru í hávegum hafðar. Og svo fer að þau George og Linda ákveða að staldra við.
Tengdar fréttir
16.02.2012
Jennifer Aniston er rænt í 'Switch'
Jennifer Aniston er rænt í 'Switch'
Jennifer Aniston og Dennis Quaid hafa bæst í leikhóp 'Switch'. Myndin tengist ekkert nýlegu kvikmyndinni The Switch sem Aniston lék einmitt í, heldur er um óbeina forsögu Jackie Brown eftir Tarantino að ræða, sem við sögðum frá að væri í vinnslu fyrir skömmu. Báðar myndirnar byggja semsagt á bókum eftir Elmore Leonard, Rum Punch og The Switch. Aniston mun fara með veigamikið...
06.11.2011
Stikla: Aniston og Rudd í kommúnu
Stikla: Aniston og Rudd í kommúnu
Hver hefur áhuga á rómantískri gamanmynd með Paul Rudd og Jennifer Aniston í aðalhlutverki, rétt upp hönd! Enginn? Það væri svo sem ekki skrýtið, enda hljómar það ekki beint nýtt og ferskt. Sýnishornið að Wanderlust gæti þó breytt því! Ég kíkti á þennan trailer og hann kom mér þægilega á óvart, myndin lítur ekki eins auðgleymanlega út og síðasta mynd sem þau...
Trailerar
Stikla
Umfjallanir
Svipaðar myndir