Wanderlust 2012

98 MÍNGamanmynd

Leave your baggage behind.

Wanderlust
Frumsýnd:
7. október 2011
Leikstjórn:
Leikarar:
Handrit:
Tungumál:
Enska
Vefsíða:
Aldur USA:
R
Útgefin:
12. júlí 2012
Bönnuð innan 12 áraÍ myndinni er sýnd nekt og/eða þar er að finna kynferðislega hegðun eða tilvísanir
Myndin vísar til eða sýnir notkun vímuefna
Í myndinni er ljótt orðbragð

Þau Paul og Linda búa í New York og eru nýbúin að festa kaup á íbúð þegar þau standa skyndilega uppi atvinnulaus. Til að bjarga sér neyðast þau til að finna ódýrari leið til að lifa lífinu og úr verður þau... Lesa meira

Þau Paul og Linda búa í New York og eru nýbúin að festa kaup á íbúð þegar þau standa skyndilega uppi atvinnulaus. Til að bjarga sér neyðast þau til að finna ódýrari leið til að lifa lífinu og úr verður þau ákveða að flytja tímabundið til bróður Georges sem býr í Atlanta. Á leiðinni til Atlanta kynnast þau hins vegar kommúnu þar sem lífið er einfalt og frjálsar ástir eru í hávegum hafðar. Og svo fer að þau George og Linda ákveða að staldra við.... minna

Kostaði: $35.000.000
Tekjur: $24.159.934

LEIKSTJÓRN

LEIKARAR

Sjá fleiri sem leika í myndinni

HANDRIT

GAGNRÝNI

Skrifa gagnrýni
Fyrirsögn
Senda inn
(Anda rólega, getur tekið smá tíma að fara yfir)

UMFJALLANIR AF ÖÐRUM MIÐLUM


SVIPAÐAR MYNDIR

Skrifa söguþráð
Fyrirsögn
Takk fyrir aðstoðina, þú ert stjarna.
Senda inn