Náðu í appið
Bönnuð innan 10 áraMyndin getur valdið ótta hjá eða er ógnvekjandi fyrir ung börn

The Vow 2012

Justwatch

Frumsýnd: 9. mars 2012

Inspired by True Events.

104 MÍNEnska
Rotten tomatoes einkunn 32% Critics
The Movies database einkunn 43
/100

Þau Leo og Paige eru ung og nýgift hjón sem sjá vart sólina hvort fyrir öðru. Kvöld eitt þegar þau eru á heimleið í mikilli hálku ekur stór vöruflutningabíll aftan á bíl þeirra með þeim afleiðingum að flytja þarf þau á sjúkrahús. Leo jafnar sig á slysinu á tiltölulega stuttum tíma en öðru máli gegnir um Paige sem vaknar upp gjörsamlega minnislaus... Lesa meira

Þau Leo og Paige eru ung og nýgift hjón sem sjá vart sólina hvort fyrir öðru. Kvöld eitt þegar þau eru á heimleið í mikilli hálku ekur stór vöruflutningabíll aftan á bíl þeirra með þeim afleiðingum að flytja þarf þau á sjúkrahús. Leo jafnar sig á slysinu á tiltölulega stuttum tíma en öðru máli gegnir um Paige sem vaknar upp gjörsamlega minnislaus um síðustu fimm árin í lífi sínu. Þar með man hún hvorki eftir Leo né hjónabandi þeirra. Þrátt fyrir að læknar telji að Paige eigi eftir að fá minnið aftur lætur það bíða eftir sér og það versta er að um leið hefur Paige algjörlega gleymt ástinni sem hún bar til Leos. Þess í stað upplifir hún tilveruna þannig að hún sé enn í sambandi við fyrrverandi kærasta sinn, þann sem hún var með áður en hún hitti Leo. Við þessum sérstöku aðstæðum þarf Leo að bregðast og ákveður að það eina sem hann getur gert er að vinna ástir Paige að nýju ... og þar með í annað sinn.... minna

Aðalleikarar

Skrifa gagnrýni
Senda inn

Tengdar fréttir

24.12.2012

Draumur að leika á móti Aniston

Emma Roberts segir að draumur sinn hafi ræst þegar hún lék á móti Jennifer Aniston í myndinni We´re The Millers. "Jennifer Aniston er snillingur. Ég hef verið aðdáandi hennar ótrúlega lengi. Að vinna með henni var einn ...

14.11.2012

Tatum er kynþokkafyllsti karlmaður í heimi

People tímaritið bandaríska hefur útnefnt bandaríska leikarann og kyntáknið Channing Tatum sem kynþokkafyllsta mann í heimi. Channing er 32 ára, og hafði hann betur í vali tímaritsins, á móti folum eins og Bradley Cooper, B...

13.07.2012

Lágstemmd saga með berum bossum

Nei hættu nú, Channing Tatum! Sá hefur heldur betur unnið mig á sitt band, því ég man ekki alveg hvenær ég sá síðast svona snögga, athyglisverða og skemmtilega þróun hjá einum leikara á jafnstuttum tíma - og þá í...

Svipaðar myndir



Skrifa söguþráð
Fyrirsögn
Takk fyrir aðstoðina, þú ert stjarna.
Senda inn