Náðu í appið
The Mean Season
Bönnuð innan 16 ára

The Mean Season 1985

103 MÍNEnska
Rotten tomatoes einkunn 50% Critics
The Movies database einkunn 7
/10
The Movies database einkunn 55
/100

Malcolm Anderson er fréttamaður á dagblaði í Miami. Hann er kominn með nóg af því að segja fréttir af morðum og lofar því kærustu sinni, grunnskólakennaranum, að þau flytji fljótlega í burtu. Áður en Malcolm getur afhent uppsagnarbréf sitt, þá hringir morðinginn sem hann fjallaði um í síðustu grein sinni, í hann. Morðinginn segir Malcolm að hann... Lesa meira

Malcolm Anderson er fréttamaður á dagblaði í Miami. Hann er kominn með nóg af því að segja fréttir af morðum og lofar því kærustu sinni, grunnskólakennaranum, að þau flytji fljótlega í burtu. Áður en Malcolm getur afhent uppsagnarbréf sitt, þá hringir morðinginn sem hann fjallaði um í síðustu grein sinni, í hann. Morðinginn segir Malcolm að hann ætli sér að drepa á ný. Símtölin og morðin halda áfram, og fljótlega áttar Malcolm sig á því að hann er ekki bara að segja fréttir af málinu, hann er orðin fréttin. ... minna

Aðalleikarar

Kurt Russell

Malcolm Anderson

Mariel Hemingway

Christine Connelly

Richard Jordan

Alan Delour

Richard Masur

Bill Nolan

Richard Bradford

Phil Wilson

Joe Pantoliano

Andy Porter

Rose Portillo

Kathy Vasquez

Lee Sandman

Harold Jacoby

Leikstjórn

Handrit

Svipaðar myndir


Gagnrýni

Skrifa gagnrýni
Fyrirsögn
Senda inn
(Anda rólega, getur tekið smá tíma að fara yfir)
Skrifa söguþráð
Fyrirsögn
Takk fyrir aðstoðina, þú ert stjarna.
Senda inn