Straw Dogs
Bönnuð innan 16 áraÍ myndinni er ofbeldi
Í myndinni er sýnd nekt og/eða þar er að finna kynferðislega hegðun eða tilvísanir
Í myndinni er ljótt orðbragð
Spennutryllir

Straw Dogs 2011

5.8 31674 atkv.Rotten tomatoes einkunn 41% Critics 6/10
110 MÍN

David Sumner er handritshöfundur sem ákveður ásamt eiginkonu sinni, Amy, að flytja í tiltölulega afskekkt hús við Mississippiósa. Þar vonast þau bæði til að eiga náðuga daga á meðan David vinnur að nýjasta verkefni sínu. Í fyrstu gengur allt vel fyrir utan að nokkrir vinnumenn frá nálægu þorpi, sem David fær í viðhaldsvinnu, sýnast ekki mjög... Lesa meira

David Sumner er handritshöfundur sem ákveður ásamt eiginkonu sinni, Amy, að flytja í tiltölulega afskekkt hús við Mississippiósa. Þar vonast þau bæði til að eiga náðuga daga á meðan David vinnur að nýjasta verkefni sínu. Í fyrstu gengur allt vel fyrir utan að nokkrir vinnumenn frá nálægu þorpi, sem David fær í viðhaldsvinnu, sýnast ekki mjög áreiðanlegir. Það á svo eftir að koma í ljós að þessir menn eru sannarlega ekki traustsins verðir og áður en þau David og Amy vita af þurfa þau að búa sig undir að berjast fyrir öllu því sem þeim er heilagt. Myndin er endurgerð afr samnefndri kvikmynd Sams Peckinpah frá árinu 1971 þar sem þau Dustin Hoffman og Susan George fóru með aðalhlutverkin.... minna

Skrifa söguþráð
Fyrirsögn
Takk fyrir aðstoðina, þú ert stjarna.
Senda inn