Intruders
Bönnuð innan 16 áraÍ myndinni er ofbeldi
Myndin getur valdið ótta hjá eða er ógnvekjandi fyrir ung börn
HrollvekjaSpennutryllir

Intruders 2011

Your Fear Will Awaken Them

5.4 19646 atkv.Rotten tomatoes einkunn 32% Critics 5/10
100 MÍN

Lítill drengur á Spáni verður afar hræddur þegar hann verður var við andlitslausa veru í herberginu sínu, veru sem virðist hafa illan tilgang. Á sama tíma skrifar unglingsstúlka í Englandi hrollvekjandi sögu til að lesa fyrir bekkinn sinn. Í ljós kemur að saga hennar fjallar um sömu veru og spænski drengurinn er ofsóttur af þótt það sé ekkert samband... Lesa meira

Lítill drengur á Spáni verður afar hræddur þegar hann verður var við andlitslausa veru í herberginu sínu, veru sem virðist hafa illan tilgang. Á sama tíma skrifar unglingsstúlka í Englandi hrollvekjandi sögu til að lesa fyrir bekkinn sinn. Í ljós kemur að saga hennar fjallar um sömu veru og spænski drengurinn er ofsóttur af þótt það sé ekkert samband á milli þeirra og þau viti ekki hvort af öðru. Hvað er að gerast? Getur verið að stúlkan sé með sögu sinni að búa til martröð drengsins? Gátan tekur síðan á sig nýja mynd þegar faðir stúlkunnar verður einnig var við sömu veruna og lendir meira að segja í átökum við hana. En hér er auðvitað ekki allt sem sýnist ...... minna

Skrifa söguþráð
Fyrirsögn
Takk fyrir aðstoðina, þú ert stjarna.
Senda inn