Elephant White
Bönnuð innan 16 áraÍ myndinni er ofbeldi
Í myndinni er sýnd nekt og/eða þar er að finna kynferðislega hegðun eða tilvísanir
Myndin vísar til eða sýnir notkun vímuefna
Í myndinni er ljótt orðbragð
SpennumyndSpennutryllirGlæpamynd

Elephant White 2011

91 MÍN

Elephant White segir frá Curtie Church (Djimon Hounsou), bandarískum málaliða sem hefur sinnt alls kyns hættulegum verkefnum fyrir mis-skuggalega aðila í gegnum tíðina. Nú er hann sendur til Bangkok í Taílandi þar sem viðskiptajöfur nokkur vill að hann hefni fyrir morðið á dóttur sinni. Þegar þangað er komið fær hann vopn á bretanum Jimmy (Kevin Bacon),... Lesa meira

Elephant White segir frá Curtie Church (Djimon Hounsou), bandarískum málaliða sem hefur sinnt alls kyns hættulegum verkefnum fyrir mis-skuggalega aðila í gegnum tíðina. Nú er hann sendur til Bangkok í Taílandi þar sem viðskiptajöfur nokkur vill að hann hefni fyrir morðið á dóttur sinni. Þegar þangað er komið fær hann vopn á bretanum Jimmy (Kevin Bacon), en verkefnið á heldur betur eftir að snúa upp á sig. Þegar Curtie fer að leita uppi morðingjana er hann ekki lengi að komast að því að í Bangkok á hryllileg mansalsstarfsemi sér stað og að dótturinni hafði verið rænt af þrælasölum. Hann fær Jimmy til að hjálpa sér og vingast við unga stúlku sem var rænt af þrælasölunum en hefur sloppið, en það verður þrautinni þyngra fyrir Curtie að ráða niðurlögum þeirra, því þeir eru bæði margir og stórhættulegir. ... minna

Skrifa söguþráð
Fyrirsögn
Takk fyrir aðstoðina, þú ert stjarna.
Senda inn