It's Kind of a Funny Story
Bönnuð innan 12 áraÍ myndinni er ljótt orðbragð
GamanmyndDrama

It's Kind of a Funny Story 2010

7.1 129857 atkv.Rotten tomatoes einkunn 58% Critics 7/10
101 MÍN

It‘s Kind of a Funny Story segir frá Craig Gilner (Keir Gilchrist), sextán ára þunglyndum unglingi sem er svo langt leiddur í örvæntingu sinni að hann stekkur af Brooklyn-brúnni. Hann lifir þó sem betur fer af, en fer í framhaldinu á spítala til að leita hjálpar. Dr. Mahmoud (Aasif Mandvi) fær hann til að skrá sig til vikuvistar á geðdeild. Þar kynnist... Lesa meira

It‘s Kind of a Funny Story segir frá Craig Gilner (Keir Gilchrist), sextán ára þunglyndum unglingi sem er svo langt leiddur í örvæntingu sinni að hann stekkur af Brooklyn-brúnni. Hann lifir þó sem betur fer af, en fer í framhaldinu á spítala til að leita hjálpar. Dr. Mahmoud (Aasif Mandvi) fær hann til að skrá sig til vikuvistar á geðdeild. Þar kynnist hann ýmsum undarlegum karakterum sem eru æði ólíkir því umhverfi sem Craig er vanur í menntaskólanum, þar sem hann er lagður í gegndarlaust einelti. Þar sem unglingageðdeildin er lokuð er hann settur inn á deild fyrir fullorðna og kynnist þar Bobby (Zach Galifianakis), sjúklingi sem heldur því fram að hann sé aðeins í fríi á spítalanum. Bobby passar upp á Craig og hjálpar honum að brjóta ísinn með Noelle (Emma Roberts), fallegri stúlku sem er einnig á deildinni. En er Craig tilbúinn að takast á við lífið?... minna

Skrifa söguþráð
Fyrirsögn
Takk fyrir aðstoðina, þú ert stjarna.
Senda inn