Major League
Öllum leyfð
GamanmyndÍþróttamynd

Major League 1989

When these three oddballs try to play hardball, the result is totally screwball.

7.2 58652 atkv.Rotten tomatoes einkunn 83% Critics 7/10
107 MÍN

Nektardansari giftist eiganda hafnboltaliðs. Hann lifir ekki brúðkaupsferðina af og nú er hún orðin eigandi liðsins. Hún vill flytja í heitara landsvæði þar sem búið er að byggja nýja hafnaboltavelli, en til að hún geti flutt liðið þá er klásúla um það í samningi að aðsókn þurfi að vera orðin mjög léleg á leiki liðsins. Til að koma þessu í... Lesa meira

Nektardansari giftist eiganda hafnboltaliðs. Hann lifir ekki brúðkaupsferðina af og nú er hún orðin eigandi liðsins. Hún vill flytja í heitara landsvæði þar sem búið er að byggja nýja hafnaboltavelli, en til að hún geti flutt liðið þá er klásúla um það í samningi að aðsókn þurfi að vera orðin mjög léleg á leiki liðsins. Til að koma þessu í kring þá ræður hún versta hafnaboltalið sem hún getur fundið. Viðhorf eigandans virkar alvög öfugt á aulana sem hún réð, og þeir ákveða að berjast og verða betra lið. ... minna

Skrifa söguþráð
Fyrirsögn
Takk fyrir aðstoðina, þú ert stjarna.
Senda inn