One Good Cop
Bönnuð innan 16 áraMyndin vísar til eða sýnir notkun vímuefnaÍ myndinni er ljótt orðbragð
SpennumyndDramaSpennutryllirGlæpamynd

One Good Cop 1991

(One Man's Justice)

How far will one man go to be a good father and stay... / They killed his partner, threatened his family... Now he'll do anything to keep them alive...

5.9 3687 atkv.Rotten tomatoes einkunn 15% Critics 5/10
114 MÍN

Eftir að vinur og félagi Artie í löggunni er skotinn á meðan á lögregluaðgerð stendur, þá vilja hann og eiginkona hans Rita ættleiða þrjár litlu dætur hans. En þau átta sig á því að tekjur þeirra duga ekki fyrir stærri íbúð sem nauðsynleg er fyrir stækkun fjölskyldunnar. Þannig að Artie ákveður að taka við peningum frá eiturlyfjasalanum og mafíósanum... Lesa meira

Eftir að vinur og félagi Artie í löggunni er skotinn á meðan á lögregluaðgerð stendur, þá vilja hann og eiginkona hans Rita ættleiða þrjár litlu dætur hans. En þau átta sig á því að tekjur þeirra duga ekki fyrir stærri íbúð sem nauðsynleg er fyrir stækkun fjölskyldunnar. Þannig að Artie ákveður að taka við peningum frá eiturlyfjasalanum og mafíósanum Benjamino. ... minna

Skrifa söguþráð
Fyrirsögn
Takk fyrir aðstoðina, þú ert stjarna.
Senda inn