The Avengers (2012)12 ára
Frumsýnd: 27. apríl 2012
Tegund: Spennumynd, Vísindaskáldskapur, Ævintýramynd
Leikstjórn: Joss Whedon
Skoða mynd á imdb 8.2/10 646,900 atkv.

  • Horfa/Kaupa
Tagline
Throw down the hammer
Söguþráður
Nick Fury er yfirmaður öryggisstofnunarinnar S.H.I.E.L.D. sem ákveður að kalla saman ofurmennin Iron Man, The Incredible Hulk, Thor, Captain America, Black Widow og Hawkeye í æsilegri baráttu við Loka og illþýði hans.
Tengdar fréttir
30.03.2014
Svarta Ekkjan fær sína eigin mynd
Svarta Ekkjan fær sína eigin mynd
Árið 2009 samþykkti Scarlett Johansson að fara með hlutverk Svörtu Ekkjunnar í kvikmyndinni Iron Man 2. Eftir það lá leiðin í The Avengers og nú Captain America: The Winter Soldier. Svarta Ekkjan mun svo spila enn stærri rullu í The Avengers: Age of Ultron sem mun koma út árið 2015. Forseti Marvel, Kevin Feige, var í viðtali við tímaritið Variety á dögunum, þar sem...
29.03.2014
50 reknir úr tökuliði Hercules
50 reknir úr tökuliði Hercules
Um fimmtíu úr kvikmyndatökuliði myndarinnar Hercules voru reknir fyrir að reyna að taka myndir af aðalleikaranum Dwayne Johnson í gervi gríska hálfguðsins. Kvikmyndaverin Paramount Pictures og MGM lögðu mikla áherslu á að fjölmiðlar fengju ekki  að sjá heljarmennið í fullum skrúða, fyrr en rétti tíminn myndi renna upp. "Næstum því fimmtíu voru reknir, allir...
Trailerar
Japönsk stikla
Stikla #2
Super Bowl auglýsing
Rúsnesk stikla
Stikla
Aukaefni
Honest trailers
Umfjallanir