The Avengers (2012)12 ára
Frumsýnd: 27. apríl 2012
Tegund: Spennumynd, Vísindaskáldskapur, Ævintýramynd
Leikstjórn: Joss Whedon
Skoða mynd á imdb 8.1/10 999,817 atkv.

  • Horfa/Kaupa
Tagline
Throw down the hammer
Söguþráður
Nick Fury er yfirmaður öryggisstofnunarinnar S.H.I.E.L.D. sem ákveður að kalla saman ofurmennin Iron Man, The Incredible Hulk, Thor, Captain America, Black Widow og Hawkeye í æsilegri baráttu við Loka og illþýði hans.
Tengdar fréttir
31.05.2016
10 bestu myndasögumyndirnar
10 bestu myndasögumyndirnar
Enski leikstjórinn Edgar Wright og tímaritið Time Out hafa tekið saman lista yfir bestu kvikmyndirnar sem eru byggðar á myndasögum. Wright er þekktastur fyrir myndirnar Shawn of the Dead, Scott Pilgrim vs. the World og Hot Fuzz. Hér fyrir neðan eru 10 bestu myndirnar að þeirra mati en á vefsíðu Time Out er hægt að sjá lista yfir allar 50 myndirnar sem þeir völdu og rökstuðninginn...
15.05.2016
Ameríka elskar Captain America
Ameríka elskar Captain America
Það er engum blöðum um það að fletta að Captain America: Civil War er vel heppnuð ofurhetjumynd, enda er hún nú aðra vikuna í röð á toppi bandaríska aðsóknarlistans. Myndin þénaði 179,1 milljón Bandaríkjadali um síðustu helgi og var lang aðsóknarmest einnig þessa aðra helgi sína í sýningum með 72,5 milljónir dala í tekjur. Þetta þýðir að myndir sem frumsýndar...
Trailerar
Japönsk stikla
Stikla #2
Super Bowl auglýsing
Rúsnesk stikla
Stikla
Aukaefni
Honest trailers
Umfjallanir