The Avengers (2012)12 ára
Frumsýnd: 27. apríl 2012
Tegund: Spennumynd, Vísindaskáldskapur, Ævintýramynd
Leikstjórn: Joss Whedon
Skoða mynd á imdb 8.1/10 974,027 atkv.

  • Horfa/Kaupa
Tagline
Throw down the hammer
Söguþráður
Nick Fury er yfirmaður öryggisstofnunarinnar S.H.I.E.L.D. sem ákveður að kalla saman ofurmennin Iron Man, The Incredible Hulk, Thor, Captain America, Black Widow og Hawkeye í æsilegri baráttu við Loka og illþýði hans.
Tengdar fréttir
15.05.2016
Ameríka elskar Captain America
Ameríka elskar Captain America
Það er engum blöðum um það að fletta að Captain America: Civil War er vel heppnuð ofurhetjumynd, enda er hún nú aðra vikuna í röð á toppi bandaríska aðsóknarlistans. Myndin þénaði 179,1 milljón Bandaríkjadali um síðustu helgi og var lang aðsóknarmest einnig þessa aðra helgi sína í sýningum með 72,5 milljónir dala í tekjur. Þetta þýðir að myndir sem frumsýndar...
07.05.2016
Hvaða tungumál talar Svarti Pardusinn?
Hvaða tungumál talar Svarti Pardusinn?
Þeir sem nú þegar hafa séð ofurhetjusmellinn Captain America: Civil War,  ( ekki lesa lengra ef þú vilt ekkert vita fyrirfram um myndina ) kynntust þar m.a. Wakanda prinsinum T´Challa, öðru nafni Black Panther ( Svarti pardusinn ), en hann kemur fyrst við sögu þegar hann blandast inn í fyrirætlanir Sameinuðu þjóðanna um að koma böndum yfir The Avengers ofurhetjuhópinn, en margir...
Trailerar
Japönsk stikla
Stikla #2
Super Bowl auglýsing
Rúsnesk stikla
Stikla
Aukaefni
Honest trailers
Umfjallanir