Náðu í appið
Bönnuð innan 16 áraÍ myndinni er sýnd nekt og/eða þar er að finna kynferðislega hegðun eða tilvísanirÍ myndinni er ljótt orðbragð

Gun 2010

Justwatch

One Gun. Many Lives Lost.

82 MÍNEnska

Rich er óforskammaður vopnasali sem hefur smám saman látið meira og meira að sér kveða í undirheimum Detroit-borgar. En mikið vill meira og til að ná enn frekari völdum ákveður Rich að þurrka út alla samkeppni í hverfinu sínu í eitt skipti fyrir öll. Hann ákveður síðan að semja við annan vopnasala í öðru hverfi, en sá er nýsloppinn úr fangelsi og... Lesa meira

Rich er óforskammaður vopnasali sem hefur smám saman látið meira og meira að sér kveða í undirheimum Detroit-borgar. En mikið vill meira og til að ná enn frekari völdum ákveður Rich að þurrka út alla samkeppni í hverfinu sínu í eitt skipti fyrir öll. Hann ákveður síðan að semja við annan vopnasala í öðru hverfi, en sá er nýsloppinn úr fangelsi og er auk þess æskuvinur Rich. Það sem Rich veit ekki er að þessi vinur hans samdi við lögregluna um að gerast uppljóstrari hennar og að verkefni hans er að afla sönnunargagna gegn Rich sem duga til að koma honum á bak við lás og slá.... minna

Aðalleikarar

50 Cent

Rich

Emily Harrison

Gabriella

James Remar

Detective Rogers

Patricia Vonne

Detective Jenkins

Mike "Boogie" Malin

A.T.F. Agent Monroe

Mark Famiglietti

A.T.F. Agent Peterson

John Larroquette

Sam Boedecker

Danny Trejo

Frankie Makina

Christine Urspruch

News Reporter 1

Leikstjórn

Handrit

Skrifa gagnrýni
Senda inn

Tengdar fréttir

11.04.2024

Mesta áskorunin að finna réttu Amy

Marisa Abela fer með hlutverk Amy Winehouse í kvikmyndinni Back to Black sem kemur í bíó á Íslandi á morgun, föstudaginn 12. apríl. Í samtali Morgunblaðsins við aðstandendur myndarinnar kemur fram að mesta ásko...

07.04.2024

Uppgötvar komu andkrists

Leikstjóri hrollvekjunnar The First Omen, sem komin er í bíó á Íslandi, Arkasha Stevenson, segist hafa verið aðdáandi The Omen myndaflokksins frá unga aldri. Það var því talsverð áskorun fyrir hana að fá það verk...

04.04.2024

Spennumyndafíkill frá unga aldri

Dev Patel aðalleikari, leikstjóri og einn handritshöfunda hasarmyndarinnar Monkey Man, sem kemur í bíó á morgun, föstudaginn 5. apríl, segist hafa verið spennumyndafíkill frá unga aldri. „Ég læddist niður og horf...

Svipaðar myndir



Skrifa söguþráð
Fyrirsögn
Takk fyrir aðstoðina, þú ert stjarna.
Senda inn