Belle's Magical World
Öllum leyfð
GamanmyndÆvintýramyndFjölskyldumyndSöngleikurTeiknimyndBeint á vídeó

Belle's Magical World 1998

(Beauty and the Beast: Belle's Magical World)

5.4 2414 atkv.Rotten tomatoes einkunn 17% Critics 6/10
92 MÍN

Myndin segir frá þremur litlum ævintýrum sem henda íbúa kastalans á stuttum tíma. Í sögunni The Perfect Word lendir Fríða í vandræðum vegna einfalds misskilnings, í Fifi‘s Folly breytist rómantískur kvöldverður hjá Lumiere og Fifi í æsilegt snjóævintýri og í Broken Wing blandast lítill söngfugl í líf Dýrsins, og mun hann kenna hinu grófa dýri... Lesa meira

Myndin segir frá þremur litlum ævintýrum sem henda íbúa kastalans á stuttum tíma. Í sögunni The Perfect Word lendir Fríða í vandræðum vegna einfalds misskilnings, í Fifi‘s Folly breytist rómantískur kvöldverður hjá Lumiere og Fifi í æsilegt snjóævintýri og í Broken Wing blandast lítill söngfugl í líf Dýrsins, og mun hann kenna hinu grófa dýri dýrmæta lexíu.... minna