Náðu í appið

The Other Woman 2009

(Love and Other Impossible Pursuits)

Fannst ekki á veitum á Íslandi
102 MÍNEnska
Rotten tomatoes einkunn 38% Critics
The Movies database einkunn 37
/100

Myndin gerist á Manhattan í New York. Hinn tuttugu og tveggja ára gamli lögfræðingur Emilia Greenleaf er skotin í yfirmanni sínum, Jack Woolf, og þau eiga ástarfund. Hjónaband Jacks er bara sýndarmennska, en sonur hans, William, er stolt hans og gleði. Emila kemst fljótlega að því að hún er ófrísk, og Jack skilur við eiginkonu sína, carolyn, til að giftast... Lesa meira

Myndin gerist á Manhattan í New York. Hinn tuttugu og tveggja ára gamli lögfræðingur Emilia Greenleaf er skotin í yfirmanni sínum, Jack Woolf, og þau eiga ástarfund. Hjónaband Jacks er bara sýndarmennska, en sonur hans, William, er stolt hans og gleði. Emila kemst fljótlega að því að hún er ófrísk, og Jack skilur við eiginkonu sína, carolyn, til að giftast Emilia. William er att gegn sambandinu af móður sinni og stjúpmóðir hans er andvíg honum. Emila, sem er ósátt við kvennabósann föður sinn, eignast Isabel, en barnið deyr. Hjónabandið fer að versna og William kemur óvænt til hjálpar. ... minna

Aðalleikarar

Leikstjórn

Handrit

Skrifa gagnrýni
Senda inn

Tengdar fréttir

06.09.2021

Malignant og Smagen af Sult koma í bíó í vikunni

Tvær nýjar kvikmyndir koma í bíóhús í þessari viku, nánar til tekið á föstudaginn. Þær eru frekar ólíkar, en ótrúlega áhugaverðar hvor á sinn hátt. Malignant kemur úr smiðju James Wan ( Saw, Conjuring, Aquaman, Fast 7 ...

14.01.2015

Transformers með flestar Razzie-tilnefningar

Razzie-verðlaunin eru afhent árlega fyrir þær kvikmyndir sem hafa þótt hvað verstar á árinu. Á hátíðinni eru einnig leikarar verðlaunaðir sem hafa staðið sig hvað verst á árinu. Markmiðið er aðallega að skamma þá sem stóðu sig illa, svona hálfgerð andstæða við Óskarinn. Að þessu sinni var kvikmynd Michael Bay...

05.05.2014

Jodie Foster gengin út

Þessir molar birtust fyrst í Myndum mánaðarins: Peter Jackson hefur ákveðið að skipta um heiti á þriðja hluta myndarinnar um Hobbitann. Hann heitir núna The Battle of the Five Armies í stað There and Back Again. Tö...

Svipaðar myndir



Skrifa söguþráð
Fyrirsögn
Takk fyrir aðstoðina, þú ert stjarna.
Senda inn