Náðu í appið
Bönnuð innan 12 áraMyndin vísar til eða sýnir notkun vímuefnaMyndin getur valdið ótta hjá eða er ógnvekjandi fyrir ung börnÍ myndinni er ljótt orðbragð

Boot Camp 2008

(Suffer Island, Straight Edge)

Fannst ekki á veitum á Íslandi
99 MÍNEnska

Myndin segir frá hópi vandræðaunglinga sem sendir eru í búðir þar sem á að aga þau og bæta. Dr. Hail (Peter Stormare) er yfir búðunum, en hann lætur hvern og einn vinna dag og nótt. Standi þau sig vel hækka þau í tign, fyrst með því að breyta úr svörtum bolum yfir í gula og loks í hvíta, en þá fá þau að nýðast á hinum sem einhverskonar yfirmenn.... Lesa meira

Myndin segir frá hópi vandræðaunglinga sem sendir eru í búðir þar sem á að aga þau og bæta. Dr. Hail (Peter Stormare) er yfir búðunum, en hann lætur hvern og einn vinna dag og nótt. Standi þau sig vel hækka þau í tign, fyrst með því að breyta úr svörtum bolum yfir í gula og loks í hvíta, en þá fá þau að nýðast á hinum sem einhverskonar yfirmenn. Búðirnar eru á afskekktri eyji við Fiji. Engir veggir halda krökkunum föngnum en sjóleiðin er hættusöm og því óhentug til flótta. Það veit Sophie (Mila Kunis), en það að flýja er henni einstaklega hugleikið. Hún og kærasti hennar, Ben (Gregory Smith) reyna á flóttann en þá fyrst fá þau að kenna á því. Þegar ungur drengur drukknar við sjósundsæfingu fá Sophie og Ben nóg og ákveða að grípa til sinna ráða, sama hvað. Nauðgunum, ofbeldinu og niðurlægingunni verður að linna. ... minna

Aðalleikarar

Skrifa gagnrýni
Senda inn

Tengdar fréttir

23.11.2012

Risa eldhús í raunveruleikaþætti

Í kvöld hefur raunveruleikaþátturinn MasterChef Ísland göngu sína á Stöð 2. Í þættinum reyna áhugakokkar að heilla dómaratríóið með réttum sínum. Þeim sem tekst það fá MasterChef-svuntu og komast áfram í næstu umfer...

Svipaðar myndir



Skrifa söguþráð
Fyrirsögn
Takk fyrir aðstoðina, þú ert stjarna.
Senda inn