Murder in the First
Bönnuð innan 16 áraÍ myndinni er sýnd nekt og/eða þar er að finna kynferðislega hegðun eða tilvísanir
Myndin getur valdið ótta hjá eða er ógnvekjandi fyrir ung börn
Í myndinni er ljótt orðbragð
DramaSpennutryllir

Murder in the First 1995

The trial that brought down Alcatraz / One was condemned. The other was determined. Two men whose friendship gave them the will to take on the system.

7.3 25002 atkv.Rotten tomatoes einkunn 50% Critics 7/10
122 MÍN

Mynd sem er innblásin af sannri sögu. Henry Young er dæmdur til fangelsisvistar í Alcatraz fangelsinu fyrir að stela 5 dollurum árið 1938. Hann reynir að flýja ásamt þremur öðrum föngum. Einn þeirra var gripinn, og til að launa greiða við fangavörðinn Glenn, þá sagði hann til hinna fanganna. Young var færður aftur í fangelsið, og var refsað með 19 dögum... Lesa meira

Mynd sem er innblásin af sannri sögu. Henry Young er dæmdur til fangelsisvistar í Alcatraz fangelsinu fyrir að stela 5 dollurum árið 1938. Hann reynir að flýja ásamt þremur öðrum föngum. Einn þeirra var gripinn, og til að launa greiða við fangavörðinn Glenn, þá sagði hann til hinna fanganna. Young var færður aftur í fangelsið, og var refsað með 19 dögum í einangrun. Þessir nítján dagar teygðust upp í þrjú ár, þar sem Young var haldið í klefa með engu ljósi, engu klósetti, engum húsgögnum og engu lesefni. Young kom út úr einangruninni sem brjálæðingur, fullur hefndarhugs, og myrti fljótlega fangann sem sagði til hans. Young var kærður fyrir morðið og honum var skipaður verjandi sem var nýgræðingur. James Stamphill, verjandanum, hryllti við sögu Young af aðstæðum í Alcatraz, og notaði þær sem burð í vörnina, og sagði að hver sem er myndi klikkast og leiðast út í morð, ef sá hinn sami fengi sömu meðferð og Young. ... minna

Aðalleikarar

Christian Slater

James Stamphill

Kevin Bacon

Henri Young

Embeth Davidtz

Mary McCasslin

William H. Macy

Bill McNeill

Leikstjórn

Handrit


UMFJALLANIR AF ÖÐRUM MIÐLUM


Svipaðar myndir


Gagnrýni (1)


Frábær mynd og ótrúlegt en satt byggð á sönnum atburðum.Að hægt sé að fara svona með eina manneskju eins og farið er með aðalsögupersónuna er óskiljanlegt með öllu. Dæmdur í ævilangt fangelsi fyrir litlar sem engar sakir og hálfdrepinn af geðveikum fangaverði. Rosalega áhrif mynd og fær mann til að fá viðbjóð á Bandarísku réttarkerfi. Bacon sýnir hér þvílíkan stórleik virkilega sannfærandi, hann hefði átt að fá óskarinn fyrir þessa frammistöðu, Gary Oldman er líka virkilega sannfærandi sem sadistaógeðið í fangelsinu virðist henta honum vel að leika svona ógeð. Slater er bara frekar þolanlegur hér aldrei þessu vant. Ég mæli með þessari mund við alla þá sem unna góðum kvikmyndum..
Fannst þér gagnrýnin hjálpleg? Nei
Skrifa gagnrýni
Fyrirsögn
Senda inn
(Anda rólega, getur tekið smá tíma að fara yfir)
Skrifa söguþráð
Fyrirsögn
Takk fyrir aðstoðina, þú ert stjarna.
Senda inn