Náðu í appið
Bönnuð innan 16 áraÍ myndinni er ljótt orðbragð

Lady Vengeance 2005

(Chinjeolhan geumjassi)

Fannst ekki á veitum á Íslandi

Frumsýnd: 21. október 2006

All she wanted was a peaceful life...they didn't give it

115 MÍNKóreska
Rotten tomatoes einkunn 76% Critics
The Movies database einkunn 75
/100

Eftir þrettán og hálft ár í fangelsi fyrir að ræna og drepa strákinn Park Won-mo, er Geum-ja Lee sleppt og hún reynir að skapa sér nýtt líf. Hún fær sér vinnu í bakaríi og finnur aftur dóttur sína sem var ættleidd af ástralskri fjölskyldu. Hún reddar sér byssu og leggur á ráðin um hefnd; að ná sér niður á raunverulegum morðingja Won-mo, sem er enskukennarinn... Lesa meira

Eftir þrettán og hálft ár í fangelsi fyrir að ræna og drepa strákinn Park Won-mo, er Geum-ja Lee sleppt og hún reynir að skapa sér nýtt líf. Hún fær sér vinnu í bakaríi og finnur aftur dóttur sína sem var ættleidd af ástralskri fjölskyldu. Hún reddar sér byssu og leggur á ráðin um hefnd; að ná sér niður á raunverulegum morðingja Won-mo, sem er enskukennarinn Mr. Baek. Hún fær síðan hjálp frá fyrrum fangelsisfélögum sínum við að hrinda áætluninni í framkvæmd.... minna

Aðalleikarar

Skrifa gagnrýni
Senda inn

Tengdar fréttir

29.11.2012

Charlize Theron í hefndartrylli

Charlize Theron mun leika aðahlutverkið í endurgerð myndarinnar Sympathy for Lady Vengeance. Upphaflega myndin kom út 2005 í leikstjórn Park Chan-Wook. Hún er lokamyndin í Vengeance-þríleik hans en áður gerði ...

10.01.2011

Park tók bíómynd á iPhone

Hinn þekkti suður - kóreaski leikstjóri Park Chan-wook, sem þekkur er fyrir myndir eins og Oldboy, Lady Vengeance og Thirst, tók nýjustu bíómynd sína eingöngu upp með iPhone símanum frá Apple. Myndin heitir Paranmanjang...

Svipaðar myndir



Skrifa söguþráð
Fyrirsögn
Takk fyrir aðstoðina, þú ert stjarna.
Senda inn