Náðu í appið
Öllum leyfð

Flash Gordon 1980

(Hvell Geiri)

Fannst ekki á veitum á Íslandi

Frumsýnd: 16. september 2018

He'll save every one of us!

111 MÍNEnska
Rotten tomatoes einkunn 83% Critics
The Movies database einkunn 58
/100

Flash er ruðningshetja sem er rænt af geimskipi Dr. Zarkovs ásamt hinni fögru Dale Arden. Þau dragast inn að plánetunni Mongo, sem Ming hinn miskunnarlausi stýrir. Ming hefur verið að prófa ýmsar hamfarir á jörðinni, enda telur hann jörðina vera ógn við sína plánetu, og áætlar því að eyða jörðinni. Einnig ætlar hann að taka Dale sem hjákonu sína.... Lesa meira

Flash er ruðningshetja sem er rænt af geimskipi Dr. Zarkovs ásamt hinni fögru Dale Arden. Þau dragast inn að plánetunni Mongo, sem Ming hinn miskunnarlausi stýrir. Ming hefur verið að prófa ýmsar hamfarir á jörðinni, enda telur hann jörðina vera ógn við sína plánetu, og áætlar því að eyða jörðinni. Einnig ætlar hann að taka Dale sem hjákonu sína. Flash þarf að verjast ágangi dóttur Ming, og berjast gegn Ming til að bjarga Dale og Jörðinni.... minna

Aðalleikarar

Sam J. Jones

Flash Gordon

Melody Anderson

Dale Arden

Max von Sydow

The Emperor Ming

Topol

Dr. Hans Zarkov

Ornella Muti

Princess Aura

Timothy Dalton

Prince Barin

Brian Blessed

Prince Vultan

John Osborne

Arborian Priest

Philip Stone

Zogi, the High Priest

Stanley Lebor

Mongon Doctor

Eli Lotar

Man at Airfield

Robbie Coltrane

Man at Airfield

John Hollis

Klytus Observer No. 2

Leikstjórn

Handrit

Skrifa gagnrýni
Senda inn

Tengdar fréttir

31.12.2020

Stjörnurnar sem kvöddu okkur á árinu

Fjölmargir þekktir einstaklingar víða kvöddu okkur á árinu 2020; fólk sem hafði getið af sér gott orð í listaheiminum. Í hópi þeirra sem létust má nefna tónskáld á heimsmælikvarða, nokkrar skærustu leikko...

09.03.2020

Max von Sydow, einn þekktasti leikari Svía, er látinn

Úr kvikmyndinni Sjöunda innsiglið eftir Ingmar Bergmann Sænski leikarinn Max von Sydow er látinn, 90 ára að aldri, en eiginkona leikarans, Catherine Brelet, staðfesti andlátið í viðtali við franska fjölmiðla. Von Sydow l...

11.07.2012

Nostalgía og húmor hjá orðljótum bangsa

Ég efa einhvern veginn ekki að Seth MacFarlane sé ákaflega hress, fínn og kammó náungi með húmorinn í lagi og nostalgíublæti að mínu skapi. Ég var einu sinni miklu stærri aðdáandi hans en ég er í dag, sem getur...

Svipaðar myndir



Skrifa söguþráð
Fyrirsögn
Takk fyrir aðstoðina, þú ert stjarna.
Senda inn