Flash Gordon
Öllum leyfð
SpennumyndVísindaskáldskapurÆvintýramynd

Flash Gordon 1980

(Hvell Geiri)

Frumsýnd: 16. september 2018

He'll save every one of us!

6.5 47236 atkv.Rotten tomatoes einkunn 82% Critics 6/10
111 MÍN

Flash er ruðningshetja sem er rænt af geimskipi Dr. Zarkovs ásamt hinni fögru Dale Arden. Þau dragast inn að plánetunni Mongo, sem Ming hinn miskunnarlausi stýrir. Ming hefur verið að prófa ýmsar hamfarir á jörðinni, enda telur hann jörðina vera ógn við sína plánetu, og áætlar því að eyða jörðinni. Einnig ætlar hann að taka Dale sem hjákonu sína.... Lesa meira

Flash er ruðningshetja sem er rænt af geimskipi Dr. Zarkovs ásamt hinni fögru Dale Arden. Þau dragast inn að plánetunni Mongo, sem Ming hinn miskunnarlausi stýrir. Ming hefur verið að prófa ýmsar hamfarir á jörðinni, enda telur hann jörðina vera ógn við sína plánetu, og áætlar því að eyða jörðinni. Einnig ætlar hann að taka Dale sem hjákonu sína. Flash þarf að verjast ágangi dóttur Ming, og berjast gegn Ming til að bjarga Dale og Jörðinni.... minna

Skrifa söguþráð
Fyrirsögn
Takk fyrir aðstoðina, þú ert stjarna.
Senda inn