Náðu í appið
Bönnuð innan 12 áraÍ myndinni er ljótt orðbragð

Following 1998

Fannst ekki á veitum á Íslandi

You're Never Alone.

69 MÍNEnska
Rotten tomatoes einkunn 84% Critics
The Movies database einkunn 60
/100

Ungur óreyndur rithöfundur, Bill, segir eldri manni frá því hvernig hann eltir ókunnuga um götur Lundúna, og fylgist með þeim, til að fá efnivið í skáldsögu. Dag einn, þá ákveður einn maður sem Bill er að elta, að spyrja hann hvað honum gangi til. Þetta er Cobb, innbrotsþjófur, sem tekur Bill undir sinn verndarvæng, og sýnir honum hvernig eigi að brjótast... Lesa meira

Ungur óreyndur rithöfundur, Bill, segir eldri manni frá því hvernig hann eltir ókunnuga um götur Lundúna, og fylgist með þeim, til að fá efnivið í skáldsögu. Dag einn, þá ákveður einn maður sem Bill er að elta, að spyrja hann hvað honum gangi til. Þetta er Cobb, innbrotsþjófur, sem tekur Bill undir sinn verndarvæng, og sýnir honum hvernig eigi að brjótast inn í hús. Þeir brjótast inn í íbúð konu einnar, og Bill hrífst af myndum af henni sem hann sér þar innandyra. Hann eltir hana inn á bar sem fyrrum kærasti hennar á, en hann er óheflaður ruddi sem drap manneskju í íbúð hennar með hamri. Fljótlega ákveður Bill að gera henni greiða, og brjótast inn. En hvað veit eldri maðurinn sem Bill veit ekki?... minna

Aðalleikarar

Skrifa gagnrýni
Senda inn

Tengdar fréttir

20.02.2024

Oppenheimer: Hvellur og skellur brautryðjanda

Tómas Valgeirsson skrifar: “Now I Am Become Death, the Destroyer of Worlds” Þetta voru hin frægu orð J. Roberts Oppenheimer, oft kallaður ‘faðir atómsprengjunnar,’ en orðin koma úr trúartexta Hindúa. Lét han...

23.06.2020

Upphafsreiturinn sem borgaði sig: Á flugi í fimmtán ár

Það blasir fljótt við að Batman Begins er ekki ofurhetjumynd sem hefur verið tjaslað saman af nefnd eða færibandi, heldur er þetta saga frá fólki - þeim Nolan-bræðrum í þessu tilfelli - sem höfðu niðurneglda túlku...

20.06.2019

Kostar Tenet 28 milljarða króna?

Fyrstu kvikmyndirnar sem leikstjórinn Christoper Nolan bjó til kostuðu lítið fé á mælikvarða Hollywood. Following kostaði sex þúsund bandaríkjadali, eða 750 þúsund krónur, og Memento kostaði níu milljónir dala, eða jafnvirði um 1,1...

Svipaðar myndir



Skrifa söguþráð
Fyrirsögn
Takk fyrir aðstoðina, þú ert stjarna.
Senda inn