Never Let Me Go
Bönnuð innan 12 áraÍ myndinni er sýnd nekt og/eða þar er að finna kynferðislega hegðun eða tilvísanir
RómantískDrama

Never Let Me Go 2010

7.1 132257 atkv.Rotten tomatoes einkunn 69% Critics 7/10
103 MÍN

Ruth, Kathy og Tommy eyða barnæskunni í að því er virðist dæmigerðum enskum heimavistarskóla. Þegar þau fullorðnast, þá uppgötva þau að þau verða að skoða alvarlega ástina sem bindur þau saman, um leið og þau þurfa að búa sig undir alvöruna sem bíður þeirra.

Skrifa söguþráð
Fyrirsögn
Takk fyrir aðstoðina, þú ert stjarna.
Senda inn