Náðu í appið
Bönnuð innan 14 áraÍ myndinni er ljótt orðbragð

In the Name of the Father 1993

Fannst ekki á veitum á Íslandi

Falsely accused. Wrongly imprisoned. He fought for justice to clear his father's name

133 MÍNEnska
Rotten tomatoes einkunn 94% Critics
The Movies database einkunn 84
/100
Tilnefnd til sjö Óskarsverðlauna, þar á meðal sem besta mynd, besti leikari og leikstjóri, og tveggja BAFTA verðlauna.

Smáþjófur frá Belfast, Gerry Conion, er ranglega ákærður fyrir sprengjutilræði IRA á krá þar sem nokkrir láta lífið, á sama tíma og hann er staddur í London. Breska lögreglan áreitir hann, og eru hann og fjórir vinir hans þvingaðir til að játa á sig verknaðinn. Faðir Gerry og aðrir aðstandendur eru einnig tengdir við glæpinn. Hann eyðir 15 árum... Lesa meira

Smáþjófur frá Belfast, Gerry Conion, er ranglega ákærður fyrir sprengjutilræði IRA á krá þar sem nokkrir láta lífið, á sama tíma og hann er staddur í London. Breska lögreglan áreitir hann, og eru hann og fjórir vinir hans þvingaðir til að játa á sig verknaðinn. Faðir Gerry og aðrir aðstandendur eru einnig tengdir við glæpinn. Hann eyðir 15 árum í fangelsi ásamt föður sínum, og vinnur að því allan þann tíma ásamt lögfræðingnum Gareth Peirce, að sanna sakleysi sitt. Myndin er byggð á sannri sögu.... minna

Aðalleikarar

Skrifa gagnrýni
Senda inn

Tengdar fréttir

03.01.2011

Pete Postlethwaite látinn, 64 ára að aldri

Breski leikarinn Pete Postlethwaite er látinn, 64 ára að aldri. Banamein hans var krabbamein, en hann lést á spítala í Shropshire í mið Englandi, eftir langvarandi veikindi. Postlewhite sást síðast á hvíta tjaldinu í...

Svipaðar myndir



Skrifa söguþráð
Fyrirsögn
Takk fyrir aðstoðina, þú ert stjarna.
Senda inn