Náðu í appið

Feathered Cocaine 2010

(Fiðruð fíkn)

Frumsýnd: 12. nóvember 2010

Follow the falcon, find the terrorist.

80 MÍNEnska
Heimsfrumsýnd á Tribeca kvikmyndahátíðinni í New York. Vann Edduverðlaunin 2011 fyrir bestu heimildarmynd. Sýnd á fjölda kvikmyndahátíða um allan heim.

Olíufurstarnir í Persaflóanum eru helteknir af veiðifálkum og borga allt að einni milljón dollara fyrir góðan fugl. En það eru fleiri en olíufurstarnir sem stunda fálkaveiðar: Osama Bin Laden er heltekinn fálkaveiðimaður og notar fálkana til fjármögnunar Al-Qaeda. Fiðruð fíkn skyggnist inn í lokaðan heim sem örfáir aðilar í veröldinni hafa haft aðgang... Lesa meira

Olíufurstarnir í Persaflóanum eru helteknir af veiðifálkum og borga allt að einni milljón dollara fyrir góðan fugl. En það eru fleiri en olíufurstarnir sem stunda fálkaveiðar: Osama Bin Laden er heltekinn fálkaveiðimaður og notar fálkana til fjármögnunar Al-Qaeda. Fiðruð fíkn skyggnist inn í lokaðan heim sem örfáir aðilar í veröldinni hafa haft aðgang að. Umhverfisvernd, heimspólitík og hryðjuverk fléttast saman í þessari ótrúlegu sögu.... minna

Aðalleikarar

Skrifa gagnrýni
Senda inn

Tengdar fréttir

20.02.2011

Brim valin besta myndin 2010 - Dagur Kári besti leikstjóri

Kvikmyndin Brim var sigursælust á Edduverðlaunahátíðinni sem haldin var í gær, laugardag. Myndin, sem framleidd er af Zik Zak kvikmyndum, fékk alls sex verðlaun, þar af sem kvikmynd ársins. Þá fékk Nína Dögg Filippusdót...

Svipaðar myndir



Skrifa söguþráð
Fyrirsögn
Takk fyrir aðstoðina, þú ert stjarna.
Senda inn