Náðu í appið
Bönnuð innan 16 áraÍ myndinni er sýnd nekt og/eða þar er að finna kynferðislega hegðun eða tilvísanirÍ myndinni er ljótt orðbragð

Bugsy 1991

Fannst ekki á veitum á Íslandi

Glamour Was The Disguise.

136 MÍNEnska
Rotten tomatoes einkunn 84% Critics
The Movies database einkunn 80
/100
Tilnefnd til 10 Óskarsverðlauna. Fékk Óskarsverðlaun fyrir búninga og sviðshönnun.

Glæpamaðurinn frá New York Ben "Bugsy" Siegel skreppur í stutta viðskiptaferð til Los Angeles. Bugsy er snyrtilegur kvennaljómi með mikið skap. Siegel hikar ekki við að drepa eða limlesta þann sem stendur í vegi fyrir honum. Í Los Angeles þá heillast hann af lífinu þar, kvikmyndunum, og samt mest af hinni ákveðnu Virginia Hill, á meðan fjölskylda hans bíður... Lesa meira

Glæpamaðurinn frá New York Ben "Bugsy" Siegel skreppur í stutta viðskiptaferð til Los Angeles. Bugsy er snyrtilegur kvennaljómi með mikið skap. Siegel hikar ekki við að drepa eða limlesta þann sem stendur í vegi fyrir honum. Í Los Angeles þá heillast hann af lífinu þar, kvikmyndunum, og samt mest af hinni ákveðnu Virginia Hill, á meðan fjölskylda hans bíður hans heima í New York. Þegar hann fer svo í ferðalag á niðurníddan fjárhættuspilabar í eyðimörk sem gengur undir nafninu Las Vegas, fær hann sína stóru hugmynd.... minna

Aðalleikarar

Annette Bening

Virginia Hill

Harvey Keitel

Mickey Cohen

Ben Kingsley

Meyer Lansky

Elliott Gould

Harry Greenberg

Joe Mantegna

George Raft

Ward Russell

Countess di Frasso

Bebe Neuwirth

Countess di Frasso

Bill Graham

Charles "Lucky" Luciano

Charles Orme

Joe Adonis

Lewis Van Bergen

Joe Adonis

Wendy Phillips

Esta Siegel

Robert Beltran

Alejandro

Stefanie Mason

Millicent Siegel

Charles Orme

Barbara Siegel

Andy Romano

Del Webb

Charles Orme

Ronald the Butler

Ray McKinnon

David Hinton

Charles Orme

Frank Costello

Mark Ellam

Louie Dragna

Joe Baker

Lawrence Tibbett

Clive Rosengren

Deputy D.A. Hartman

Traci Lind

Natalie St. Clair

Leikstjórn

Handrit

Skrifa gagnrýni
Senda inn

Tengdar fréttir

31.12.2020

Stjörnurnar sem kvöddu okkur á árinu

Fjölmargir þekktir einstaklingar víða kvöddu okkur á árinu 2020; fólk sem hafði getið af sér gott orð í listaheiminum. Í hópi þeirra sem létust má nefna tónskáld á heimsmælikvarða, nokkrar skærustu leikko...

31.07.2020

Alan Parker látinn

Leikstjórinn Alan Parker er látinn, 76 ára að aldri. Þetta var staðfest af fjölskyldu hans í tilkynningu og segir þar að hann hafi glímt við langvarandi veikindi og lést á heimili sínu í London.Parker átti að ...

18.09.2013

Sarafian látinn - blés Tarantino anda í brjóst

Richard C. Sarafian, sem leikstýrði myndinni Vanishing Point frá árinu 1971 lést í dag af völdum lungnabólgu. Hann var 83 ára. Sarafian, sem var fæddur í New York borg, hafði dottið nýlega og brotið nokkur rifbein ...

Svipaðar myndir



Skrifa söguþráð
Fyrirsögn
Takk fyrir aðstoðina, þú ert stjarna.
Senda inn