Young Guns
Bönnuð innan 16 ára
SpennumyndDramaSpennutryllirVestriGlæpamynd

Young Guns 1988

Six reasons why the west was wild.

6.9 52107 atkv.Rotten tomatoes einkunn 41% Critics 7/10
107 MÍN

Árið er 1878 í Nýju Mexíkó. John Tunstall nær sér í unga byssumenn og ræður þá í vinnu á búgarði sínum, en kennir þeim einnig að lesa og ýmsa mannasiði. Hann hefur hinsvegar horn í síðu hins ríka búgarðaeiganda Murphy, þar sem hann er samkeppnisaðili hans í nautaræktinni. Einn daginn þá skjóta menn Murphy Tunstall. Wilson dómari getur ekkert gert,... Lesa meira

Árið er 1878 í Nýju Mexíkó. John Tunstall nær sér í unga byssumenn og ræður þá í vinnu á búgarði sínum, en kennir þeim einnig að lesa og ýmsa mannasiði. Hann hefur hinsvegar horn í síðu hins ríka búgarðaeiganda Murphy, þar sem hann er samkeppnisaðili hans í nautaræktinni. Einn daginn þá skjóta menn Murphy Tunstall. Wilson dómari getur ekkert gert, þar sem Brady lögreglustjóri er einn af mönnum Murphys. En saksóknarinn Alex hvetur hann til að skipa menn Tunstalls sem löggæslumenn og gefa þeim leyfi til að handtaka morðingjana. Í stað þess að handtaka þá, þá skýtur William Bonney þá og drepur. Fjótlega þá eru ungu mennirnir fimm orðnir frægir og William fær viðurnefnið Billie the Kid - eða Barna Billy - en þeir eru nú hundeltir af mönnum Murphys sem og af hernum. Alþýða manna heiðrar hann hinsvegar fyrir að berjast fyrir réttlætinu. ... minna

Aðalleikarar

Leikstjórn

Handrit


UMFJALLANIR AF ÖÐRUM MIÐLUM


Svipaðar myndir


Gagnrýni (1)


Næst besta kúrekamynd sem ég hef séð á eftir The Good, the Bad and the Ugly. Fjallar um William H. Bonney og félaga hans sem gerast útlagar þegar þeir standa uppi í hárinu á hrotta bæjarins. Þeir Estevez, Sheen og Sutherland eru mjög góðir, og manni finnst sárt hvað þeir hafa dalað mikið síðan þeir léku í þessari mynd. Mæli eindregið með þessari. Frábær mynd með frábærum leikurum.
Fannst þér gagnrýnin hjálpleg? Nei
Skrifa gagnrýni
Fyrirsögn
Senda inn
(Anda rólega, getur tekið smá tíma að fara yfir)
Skrifa söguþráð
Fyrirsögn
Takk fyrir aðstoðina, þú ert stjarna.
Senda inn