Náðu í appið
Bönnuð innan 12 áraMyndin vísar til eða sýnir notkun vímuefnaMyndin getur valdið ótta hjá eða er ógnvekjandi fyrir ung börnMyndin dregur upp mynd af mismunun eða felur í sér efni sem getur hvatt til mismununarÍ myndinni er ljótt orðbragð

The Experiment 2010

Justwatch

Everyone has a breaking point

96 MÍNEnska

The Experiment er byggð á sönnum atburðum og segir frá viðamikilli og metnaðarfullri sálfræðitilraun, þar sem auglýst er eftir mönnum til að „vera“ fangar eða fangaverðir í tvær vikur. Loforðið um 14.000 dollara greiðslu veldur því að auðvelt er að fylla plássin 26 í tilrauninni. Mennirnir mæta allir í húsnæði sem hefur verið byggt til að líta... Lesa meira

The Experiment er byggð á sönnum atburðum og segir frá viðamikilli og metnaðarfullri sálfræðitilraun, þar sem auglýst er eftir mönnum til að „vera“ fangar eða fangaverðir í tvær vikur. Loforðið um 14.000 dollara greiðslu veldur því að auðvelt er að fylla plássin 26 í tilrauninni. Mennirnir mæta allir í húsnæði sem hefur verið byggt til að líta út eins og fangelsi og er þeim skipt af handahófi niður í fanga og fangaverði. Til að byrja með er allt með kyrrum kjörum og búast allir við að þetta verði auðsóttur peningur fyrir tveggja vikna veru, en ekki líður á löngu þar til umhverfið, hlutverkin og hegðunarreglurnar eru farnar að hafa mikil áhrif á alla þátttakendur og ofbeldið fer að stigmagnast. Er jafnvel spurning hvort allir eigi eftir að komast lifandi í gegnum þessa 14 daga...... minna

Aðalleikarar

Leikstjórn

Skrifa gagnrýni
Senda inn

Tengdar fréttir

13.07.2010

Tilraunin fer beint á DVD

Það er greinilega ekki nóg að myndir skarti Óskarsverðlaunanleikurum til að þær rati í bíó. Þær fara margar bara beinustu leið á DVD ef menn telja að þær plummi sig ekki á hvíta tjaldinu. Þannig mun einmitt fara ...

Svipaðar myndir



Skrifa söguþráð
Fyrirsögn
Takk fyrir aðstoðina, þú ert stjarna.
Senda inn