Serious Moonlight
Bönnuð innan 16 áraÍ myndinni er ljótt orðbragð
GamanmyndRómantískGlæpamynd

Serious Moonlight 2009

5.4 7596 atkv.Rotten tomatoes einkunn 22% Critics 5/10
84 MÍN

Serious Moonlight segir frá Louise (Ryan), farsælum og kröftugum lögmanni á Manhattan. Hún fær þá hugdettu að fara í orlofshús sitt og eiginmannsins Ian (Hutton) fyrir utan borgina og er afar spennt þegar hún sér að rósablöðum hefur verið dreift um allt hús. Ian hafði þó aðrar fyrirætlanir með skreytingunum, því hann bjóst við að sjá mun yngri hjákonu... Lesa meira

Serious Moonlight segir frá Louise (Ryan), farsælum og kröftugum lögmanni á Manhattan. Hún fær þá hugdettu að fara í orlofshús sitt og eiginmannsins Ian (Hutton) fyrir utan borgina og er afar spennt þegar hún sér að rósablöðum hefur verið dreift um allt hús. Ian hafði þó aðrar fyrirætlanir með skreytingunum, því hann bjóst við að sjá mun yngri hjákonu sína (Bell) ganga inn um dyrnar og var raunar byrjaður að skrifa bréf til Louise til að útskýra fyrir henni að hann ætlaði að skilja við hana. Louise tekur þá málin í sínar hendur og festir Ian við klósettið þar til hann samþykkir að vinna í hjónabandinu. Málin taka svo enn nýja stefnu þegar hjákonan mætir á svæðið og aftur þegar tækifærissinnaður garðyrkjumaður (Long) ætlar að nýta sér ástandið...... minna

Skrifa söguþráð
Fyrirsögn
Takk fyrir aðstoðina, þú ert stjarna.
Senda inn