Mysterious Skin (2004)
Frumsýnd: 22. mars 2006
Tegund: Drama
Leikstjórn: Gregg Araki
Skoða mynd á imdb 7.7/10 57,248 atkv.

  • Horfa/Kaupa
Söguþráður
Tveir strákar alast upp saman í Hutschinson, í Kansas í Bandaríkjunum. Neil sem er tilgerðarlegur og hégómlegur bragðarefur, og Brian sem er feiminnn góður strákur, sem hefur áhuga á geimverum og fólki sem hefur verið numið brott af geimverum. Saman komast þeir að skelfilegum, en frelsandi sannleika.
Umfjallanir
Dómar og einkunn
Rotten tomatoes gagnrýnendur: 84% - Almenningur: 89%
Svipaðar myndir