Náðu í appið

Knowledgy 2010

Frumsýnd: 27. október 2010

18 MÍNÍslenska
Tilnefnd sem stuttmynd ársins á Eddu verðlaununum.

Michael frá Nýfundnalandi stundar nám í kvikmyndaskóla og leigir herbergi hjá pari í Reykjavík. Parið ætlar að ganga í bandarískan sértrúarsöfnuð og kallar til hjón frá Los Angeles. Michael fær leyfi til að gera heimildarmynd um innvígsluferlið sem hefur skrýtnar afleiðingar

Aðalleikarar


Þétt handrit, soldið stuðandi, frábær leikur, sérstaklega hjá konunum tveimur. Sýnir hversu skrítinn manneskjan getur orðið gagnvart trúfélögum. En ég sé hana aðalega sem grínmynd og góð sem slík.
Fannst þér gagnrýnin hjálpleg? Nei
Skrifa gagnrýni
Senda inn

Tengdar fréttir

14.09.2010

Margar íslenskar myndir á RIFF

Það eru ekki bara alþjóðlegar myndir úr hinum ýmsu hornum heimsins sem verða sýndar á RIFF, Alþjóðlegri kvikmyndahátíð í Reykjavík, sem hefst þann 23. september nk. heldur verða á hátíðinni sýndar fjölmargar í...

Svipaðar myndir



Skrifa söguþráð
Fyrirsögn
Takk fyrir aðstoðina, þú ert stjarna.
Senda inn