Náðu í appið
Öllum leyfð

Submarino 2010

Justwatch
105 MÍNDanska
Kvikmyndaverðlaun norðurlandaráðs 2010.

Submarino segir frá tveimur bræðrum sem gengu í gegnum mikla erfiðleika á æskuárunum. Ungir að árum voru þeir skildir að í kjölfar mikils áfalls sem reið yfir fjölskylduna. Þegar þeir bræður hittast eftir langan aðskilnað er ljóst að einhvers konar uppgjör mun eiga sér stað. En uppgjör við hvað? Þess má geta að þau Valdís Óskarsdóttir og Andri... Lesa meira

Submarino segir frá tveimur bræðrum sem gengu í gegnum mikla erfiðleika á æskuárunum. Ungir að árum voru þeir skildir að í kjölfar mikils áfalls sem reið yfir fjölskylduna. Þegar þeir bræður hittast eftir langan aðskilnað er ljóst að einhvers konar uppgjör mun eiga sér stað. En uppgjör við hvað? Þess má geta að þau Valdís Óskarsdóttir og Andri Steinn Guðmundsson klipptu myndina.... minna

Aðalleikarar

Leikstjórn

Handrit

Skrifa gagnrýni
Senda inn

Tengdar fréttir

25.04.2015

Fúsi valin best í New York

Fúsi, nýjasta kvikmynd Dags Kára, var valin besta myndin á hinni virtu Tribeca kvikmyndahátíð, sem nú stendur yfir í New York. Dagur Kári hlaut einnig verðlaun fyrir besta handrit og Gunnar Jónsson var valinn besti leikari...

04.03.2015

Fúsi valin til keppni á Tribeca

Fúsi, nýjasta kvikmynd Dags Kára, hefur verið valin til keppni á hinni virtu Tribeca kvikmyndahátíð, sem fram fer í New York frá 15. til 26. apríl. Fúsi mun taka þátt í „World Narrative" keppni hátíðarinnar. Tribec...

10.02.2015

Fúsi gerir það gott í Berlín

Fúsi, nýjasta kvikmynd Dags Kára (Nói Albínói, The Good Heart) var heimsfrumsýnd á Berlinale kvikmyndahátíðinni í Berlín í gær. Hlaut hún frábærar viðtökur meðal hátíðargesta og hefur þegar hlotið ðalðfar j...

Svipaðar myndir



Skrifa söguþráð
Fyrirsögn
Takk fyrir aðstoðina, þú ert stjarna.
Senda inn