Náðu í appið
Bönnuð innan 12 áraMyndin getur valdið ótta hjá eða er ógnvekjandi fyrir ung börnMyndin dregur upp mynd af mismunun eða felur í sér efni sem getur hvatt til mismununarÍ myndinni er ljótt orðbragð

The Joneses 2009

Fannst ekki á veitum á Íslandi

Frumsýnd: 3. desember 2010

Some families are too good to be true

96 MÍNEnska
Rotten tomatoes einkunn 62% Critics
The Movies database einkunn 55
/100

Hið fullkomna par Steve og Kate Jones og hin ofurfallegu táningsbörn þeirra, Jenn og Mick, eru öfunduð af öllum í fína úthverfinu sem þau búa í. Kate er tískufyrirmynd, falleg, kynþokkafull og klædd í merkjavöru frá toppi til táar. Stever nýtur virðingar og velgengni í viðskiptum og á undurfallega konu, stórt hús og á fullt af flottum hátæknigræjum.... Lesa meira

Hið fullkomna par Steve og Kate Jones og hin ofurfallegu táningsbörn þeirra, Jenn og Mick, eru öfunduð af öllum í fína úthverfinu sem þau búa í. Kate er tískufyrirmynd, falleg, kynþokkafull og klædd í merkjavöru frá toppi til táar. Stever nýtur virðingar og velgengni í viðskiptum og á undurfallega konu, stórt hús og á fullt af flottum hátæknigræjum. Jenn og Mick eru aðalgæinn og aðalpæjan í skólanum, enda eru þau þau allra flottustu í skólanum, klædd í merkjavöru með öll helstu tæki og tól. Nágrannanrnir gera sitt besta til að halda í við þetta frábæra og fallega fólk, en enginn er þó viðbúinn sannleikanum um þessa einum of fullkomnu fjölskyldu, þegar hann kemur í ljós.... minna

Aðalleikarar

Skrifa gagnrýni
Senda inn

Tengdar fréttir

16.03.2014

Galifianakis og Hamm saman í gamanmynd

Leikarinn spaugilegi, Zach Galifianakis, hefur fengið hlutverk í nýrri gamanmynd sem skartar einnig Mad Men-stjörnunni Jon Hamm. Gamanmyndin ber heitið Keeping Up With The Joneses. Greg Mottola mun leikstýra, en hann hefur leikstýrt gamanmyndum á bor...

16.02.2014

Gravity hlaut flest BAFTA verðlaun

Hin virtu BAFTA verðlaun voru afhent í kvöld við hátíðlega athöfn og var mikið um dýrðir í London þegar stjörnurnar mættu á rauða dregilinn. Leikarinn góðkunni, Stephen Fry, sá um að skemmta gestum og kynna ...

22.10.2010

Viðtalið: Atli Óskar Fjalarsson

Íslensku unglingamyndinni Óróa hefur verið mikið hrósað fyrir öflugar leikframmistöður og þá sérstaklega frá unga fólkinu sem prýðir lykilhlutverkin. Mér tókst að "chatta" við nokkra þeirra og spyrja þá út í...

Svipaðar myndir



Skrifa söguþráð
Fyrirsögn
Takk fyrir aðstoðina, þú ert stjarna.
Senda inn