Náðu í appið
Pabbinn

Pabbinn 2007

Þar til fyrir stuttu hefur hlutverk feðra, í uppeldi barna, eiginlega verið talið óþarft. Í hundruð ára trúði fólk því að konur, einfaldlega vegna eðlisávísunar þeirra, væru mun hæfari í að ala upp börn. Þær væru nú með réttu græjurnar og svona. En nútíminn er allt annar: heimurinn breyttist. Heimilin breyttust. Kynjamunurinn minnkaði. Núna er... Lesa meira

Þar til fyrir stuttu hefur hlutverk feðra, í uppeldi barna, eiginlega verið talið óþarft. Í hundruð ára trúði fólk því að konur, einfaldlega vegna eðlisávísunar þeirra, væru mun hæfari í að ala upp börn. Þær væru nú með réttu græjurnar og svona. En nútíminn er allt annar: heimurinn breyttist. Heimilin breyttust. Kynjamunurinn minnkaði. Núna er sagt að karlmaður, sem tekur virkan þátt í og axlar ábyrgð á uppeldi barna sinna, hafi gríðarleg áhrif (jákvæð!) á börnin, heimilið og heiminn. En af hverju líður flestum karlmönnum samt eins og þeir þurfi að ljúka BA-námi í „föðurfræðum” í hvert skipti sem þeir halda á börnunum sínum?... minna

Aðalleikarar

Leikstjórn

Handrit

Svipaðar myndir


Gagnrýni

Skrifa gagnrýni
Fyrirsögn
Senda inn
(Anda rólega, getur tekið smá tíma að fara yfir)
Skrifa söguþráð
Fyrirsögn
Takk fyrir aðstoðina, þú ert stjarna.
Senda inn