Náðu í appið
Bönnuð innan 16 áraMyndin getur valdið ótta hjá eða er ógnvekjandi fyrir ung börn

Thirst 2009

Fannst ekki á veitum á Íslandi

Frumsýnd: 21. janúar 2018

Lusting after sinful pleasures.

133 MÍNKóreska
Rotten tomatoes einkunn 81% Critics
The Movies database einkunn 73
/100

Prestur í sjálfboðavinnu á spítala býður sig fram sem tilraunadýr í leyniframleiðslu bóluefnis sem á að útrýma banvænum vírus. Hins vegar veikist hann af vírusnum og fær óvart blóðgjöf sem inniheldur vampírublóð og þyrstir afar mikið í blóð eftir það. Til að flækja málin enn frekar blandast hann í flókinn ástarþríhyrning...

Aðalleikarar

Skrifa gagnrýni
Senda inn

Tengdar fréttir

13.03.2020

Þorsti til dreifingar í Norður-Ameríku: Sögð vera frumleg og flugbeitt rússíbanareið

Íslenska „gay-vampírumyndin“ Þorsti, í leikstjórn Gauks Úlfarssonar og Steinda Jr., hefur verið seld til dreifingar í Norður-Ameríku. Frá þessu er greint frá í fréttamiðlinum Variety en það eru bandarísku sölu...

07.07.2019

Grown Ups stjarnan Cameron Boyce látinn

Bandaríski leikarinn Cameron Boyce er látinn, 20 ára gamall. Disney afþreyingarfyrirtækið hefur staðfest fregnirnar, auk fjölskyldu hans. "Það hryggir okkur að tilkynna að við misstum Cameron nú í morgun," sagð...

10.01.2011

Park tók bíómynd á iPhone

Hinn þekkti suður - kóreaski leikstjóri Park Chan-wook, sem þekkur er fyrir myndir eins og Oldboy, Lady Vengeance og Thirst, tók nýjustu bíómynd sína eingöngu upp með iPhone símanum frá Apple. Myndin heitir Paranmanjang...

Svipaðar myndir



Skrifa söguþráð
Fyrirsögn
Takk fyrir aðstoðina, þú ert stjarna.
Senda inn