To Sleep with Anger 1990

102 MÍNDrama

When Harry comes to town, he brings good times, bad times... And a lot of trouble!

To Sleep with Anger
Leikstjórn:
Leikarar:
Handrit:
Tungumál:
Enska
Aldur USA:
PG
Bönnuð innan 12 ára

Harry Mention er fjörmikill flækingur að suNnan. Hann kemur í heimsókn til gamals kunningja í Los Angeles sem heitir Gideon. Harry er heillandi á yfirborðinu en í raun fylgja honum eintóm vandræði og hann hefur slæm áhrif... Lesa meira

Harry Mention er fjörmikill flækingur að suNnan. Hann kemur í heimsókn til gamals kunningja í Los Angeles sem heitir Gideon. Harry er heillandi á yfirborðinu en í raun fylgja honum eintóm vandræði og hann hefur slæm áhrif á Gideon og miðstéttarfjölskyldu hans, þar á meðal á eiginkonuna Suzy og soninn Junior. Eftir að Gideon fær hjartaáfall, þá fara áhrif Harrys á fjölskylduna vaxandi, og sérstaklega yfir yngsta syninum, Babe Brother. Harry kynnir hann fyrir drykkju og fjárhættuspili og hvetur hann til að yfirgefa eiginkonuna og koma með honum og vinum sínum í ferðalag. Áður en Babe Brother fær tækifæri til að fara, þá lendir honum saman við Junior. Þeir slást og móðir þeirra er stungin í hendina þegar hún reynir að skilja þá að. Eftir að þeir hafa farið með hana á spítalann, þá ákveður Babe Brother að vera um kjurrt hjá fjölskyldunni, í stað þess að fara í burtu með Harry. Þegar Harry kemur aftur að ná í eitthvað dót sem hann skildi eftir, rennur hann á glerkúlum sem sonur Babe Brother hafði verið að leika sér að, og deyr. Skömmu síðar fer Gideon úr rúminu í fyrsta skipti í marga mánuði, og þá fara áhorfendur að spyrja sig spurninga um samhengið á milli veru Harrys í húsinu og veikinda Gideons. ... minna

LEIKSTJÓRN

LEIKARAR

Sjá fleiri sem leika í myndinni

HANDRIT

GAGNRÝNI

Skrifa gagnrýni
Fyrirsögn
Senda inn
(Anda rólega, getur tekið smá tíma að fara yfir)

UMFJALLANIR AF ÖÐRUM MIÐLUM


Skrifa söguþráð
Fyrirsögn
Takk fyrir aðstoðina, þú ert stjarna.
Senda inn