Náðu í appið
Öllum leyfð

Latibær: Dansdraumurinn 2010

Fannst ekki á veitum á Íslandi
98 MÍN

Í þættinum „Einu sinni var“ býr Goggi til tæki sem gerir vinum hans kleift að fara bókstaflega inn í uppáhaldsævintýrin sín, en Glanni ákveður að elta þau þangað... Í „Orkubókinni“ sýnir Íþróttaálfurinn krökkunum hvernig á að nota Orkubókina til þess að fylgjast með hversu mikið Íþróttanammi þau borða og hversu mikið þau hreyfa sig,... Lesa meira

Í þættinum „Einu sinni var“ býr Goggi til tæki sem gerir vinum hans kleift að fara bókstaflega inn í uppáhaldsævintýrin sín, en Glanni ákveður að elta þau þangað... Í „Orkubókinni“ sýnir Íþróttaálfurinn krökkunum hvernig á að nota Orkubókina til þess að fylgjast með hversu mikið Íþróttanammi þau borða og hversu mikið þau hreyfa sig, en að sjálfsögðu vill Glanni eyðileggja fyrir þeim. „Tvífarinn“ segir frá því þegar Glanni dulbýr sig sem Baldur bæjarstjóra til að geta breytt öllum lögum í bænum, en þegar hinn raunverulegi bæjarstjóri blandast í leikinn vandast málin. Lokaþátturinn, „Dansdraumurinn“, segir frá því þegar Sollu er boðið í dansskóla langt, langt í burtu, en ekki er allt sem sýnist í því boði...... minna

Skrifa söguþráð
Fyrirsögn
Takk fyrir aðstoðina, þú ert stjarna.
Senda inn