Shrink
Bönnuð innan 7 áraÍ myndinni er ofbeldi
Myndin getur valdið ótta hjá eða er ógnvekjandi fyrir ung börn
Í myndinni er ljótt orðbragð
Drama

Shrink 2009

The Doctor is Out

6.7 17859 atkv.Rotten tomatoes einkunn 27% Critics 6/10
104 MÍN

Dr. Henry Carter er þekktur sálfræðingur í Hollywood. Eins og við er að búast á stað sem þessum hefur Henry meira en nóg að gera: Jack (Robin Williams) er dvínandi stjarna sem vill fá grænt ljós hjá Henry til að halda fram hjá konunni sinni; Patrick (Dallas Roberts) er sýklafælinn framleiðandi; Jeremy (Mark Webber) er ungur handritshöfundur sem hefur enn... Lesa meira

Dr. Henry Carter er þekktur sálfræðingur í Hollywood. Eins og við er að búast á stað sem þessum hefur Henry meira en nóg að gera: Jack (Robin Williams) er dvínandi stjarna sem vill fá grænt ljós hjá Henry til að halda fram hjá konunni sinni; Patrick (Dallas Roberts) er sýklafælinn framleiðandi; Jeremy (Mark Webber) er ungur handritshöfundur sem hefur enn ekki slegið í gegn; Jemma (Keke Palmer) er menntaskólanemi sem vill ekkert með skólann gera; og Kate (Saffron Burrows) er leikkona á fertugsaldri og í sinni eigin persónulegu krísu. Það væri þó allt í lagi nema fyrir það að Henry er að ráðgefa öllu þessu fólki á sama tíma og hann er sjálfur nýbúinn að missa konuna og byrjaður að reykja gras. Þegar vinir hans reyna að stöðva hann í neyslunni og einhver stelur skýrslum af skrifstofunni vindur svo líf hans skyndilega enn meira upp á sig en áður...... minna

Skrifa söguþráð
Fyrirsögn
Takk fyrir aðstoðina, þú ert stjarna.
Senda inn