As Good as Dead
Bönnuð innan 16 áraÍ myndinni er ofbeldi
Í myndinni er ljótt orðbragð
Spennutryllir

As Good as Dead 2010

92 MÍN

Nokkrir bókstafstrúarmenn eru að leita hefnda fyrir morð á trúarleiðtoga þeirra, sem þeir fylgdu í einu og öllu. Þetta var mikið áfall fyrir þennan herskáa en smáa trúarhóp, þannig að mennirnir eru tilbúnir að ganga mjög langt til að hefna fyrir morðið. Þeir ræna manninum sem þeir telja ábyrgan fyrir drápinu og hefjast handa við að pynta hann... Lesa meira

Nokkrir bókstafstrúarmenn eru að leita hefnda fyrir morð á trúarleiðtoga þeirra, sem þeir fylgdu í einu og öllu. Þetta var mikið áfall fyrir þennan herskáa en smáa trúarhóp, þannig að mennirnir eru tilbúnir að ganga mjög langt til að hefna fyrir morðið. Þeir ræna manninum sem þeir telja ábyrgan fyrir drápinu og hefjast handa við að pynta hann til að sýna heiminum lexíu. Þegar upp kemur vafi um hvort þeir hafi rænt réttri manneskju og þeir fara að verða ósammála í ofanálag tekur hins vegar við margslungin og blóðug atburðarás sem enginn átti von á og mun hafa óvænt og óafturkræf áhrif á alla aðila.... minna

Skrifa söguþráð
Fyrirsögn
Takk fyrir aðstoðina, þú ert stjarna.
Senda inn