The Burning Plain
Bönnuð innan 12 áraMyndin getur valdið ótta hjá eða er ógnvekjandi fyrir ung börn
RómantískDramaGlæpamynd

The Burning Plain 2008

6.8 18004 atkv.Rotten tomatoes einkunn 38% Critics 7/10
107 MÍN

Sylvia (Charlize Theron) er kona í Oregon-fylki sem verður að leggja upp í ferðalag sem tekur mikið á hana tilfinningalega í þeirri von að losa sig við fortíð sína. Mariana (Jennifer Lawrence) og Santiago (Danny Pino) eru tveir táningar sem voru aldir upp í landamærabæ í Nýju-Mexíkó og ákveða að afhjúpa marga undarlega leyndardóma um fortíð sína og... Lesa meira

Sylvia (Charlize Theron) er kona í Oregon-fylki sem verður að leggja upp í ferðalag sem tekur mikið á hana tilfinningalega í þeirri von að losa sig við fortíð sína. Mariana (Jennifer Lawrence) og Santiago (Danny Pino) eru tveir táningar sem voru aldir upp í landamærabæ í Nýju-Mexíkó og ákveða að afhjúpa marga undarlega leyndardóma um fortíð sína og fjölskyldu sinnar. Maria (Tessa Ia) er ung stúlka sem ferðast yfir landamæri Bandaríkjanna og Mexíkó til að finna sáluhjálp, fyrirgefningu og ást á meðan parið Gina (Kim Basinger) og Nick (Joaquim de Almeida) þurfa að kljást við vandamál eigin sambands, af því að þau eru bæði gift. Þessar ólíku sögur eiga svo eftir að hafa áhrif á hver aðra á þann hátt sem fólkið á síst von á...... minna

Skrifa söguþráð
Fyrirsögn
Takk fyrir aðstoðina, þú ert stjarna.
Senda inn