Náðu í appið
Bönnuð innan 16 áraÍ myndinni er ljótt orðbragð

U Turn 1997

(U-Turn)

Justwatch

Frumsýnd: 8. maí 1998

Sex. Murder. Betrayal. Everything that makes life worth living.

125 MÍNEnska
Rotten tomatoes einkunn 59% Critics
The Movies database einkunn 54
/100

Þegar bíll Bobbys bilar í eyðimörkinni þegar hann er á flótta undan veðmöngurunum sem eru þegar búnir að skera af honum tvo fingur, þá lokast hann inni í litlum bæ þar sem fólkið er skrýtnara en allt fólk sem hann hefur áður kynnst. Eftir að hann kynnist ungri giftri konu, þá ræður eiginmaður hennar hann til að drepa eiginkonuna. Síðar, ræður... Lesa meira

Þegar bíll Bobbys bilar í eyðimörkinni þegar hann er á flótta undan veðmöngurunum sem eru þegar búnir að skera af honum tvo fingur, þá lokast hann inni í litlum bæ þar sem fólkið er skrýtnara en allt fólk sem hann hefur áður kynnst. Eftir að hann kynnist ungri giftri konu, þá ræður eiginmaður hennar hann til að drepa eiginkonuna. Síðar, ræður eiginkonan hann, til að drepa eiginmann sinn. ... minna

Aðalleikarar

Sean Penn

Bobby Cooper

Nick Nolte

Jake McKenna

Jennifer Lopez

Grace McKenna

Joaquin Phoenix

Toby N. Tucker

Powers Boothe

Sheriff Virgil Potter

Jon Voight

Blind Man

Aida Linares

Jamilla

Sean Stone

Boy in Grocery Store

Liv Tyler

Girl in Bus Station

Leikstjórn

Handrit


Myndin er um (minnir mig) að einhver gaur (Sean Penn, Mystic river) fer út í Mexíkó til að sleppa frá mafíósum sem hann skuldar mikin pening eða að fara að ná í pening,ég man það ekki. En hann hittir persónuna sem Jennifer Lopez leikur og þau verða ástfangin og byrja að drepa einhverja sem hafa gert þeim lífið leitt. Ég vona að þetta sé rétti söguþráðurinn því ég man lítið eftir þessari mynd en hún var samt ofbeldsifull og mikið að blóta í myndinni en samt alveg ágæt mynd.
Fannst þér gagnrýnin hjálpleg? Nei

Þetta er nú held ég bara ein alversta ''svarta kómedía'' sem ég hef á ævinni séð. Það skemmir nú heldur betur þegar það er ekið yfir kött í byrjun og ekkert skilið eftir nema nokkur rifbein og líffæri. Síðan er nartað í dauðann hund í sama atriði ! Þegar þetta gerist þá vitið þið á hverju þið eigið von á !
Fannst þér gagnrýnin hjálpleg? Nei

U-turn er ein af bestu Ruglaðu-mig-í-hausnum myndum sem ég hef séð.Oliver Stone er í pottþéttum málum með þessa mynd,fullt af geðveikum leikurum og ágætis plott í gangi.Sean Penn er mjög góður í þessari mynd,en það sem er skemmtilegast við þessa mynd eru aukaleikararnir.Má þar nefna Joaquin Phoenix sem overprotectar kærustu sína(Claire Danes)og Jon Voight sem heimilisleysinginn.Það þarf ekkert að analysa karakterana í þessari mynd(þeir eru allir SNARGEÐVEIKIR)hvort sem það er lögreglustjórinn eða maðurinn á bílaverkstæðinu sem by the way er leikinn frábærlega af hinum magnaða Billy Bob Thornton.Ef þig langar að sjá mynd sem er í geggjaðri kantinum taktu þá þessa.
Fannst þér gagnrýnin hjálpleg? Nei

Hvað eru allir að pæla með því að dissa Oliver Stone? U-Turn sannar enn og aftur að Stone er kóngurinn. Myndin er afskaplega vel tekin og skapar smá film-noir stemming sem sakar ekki. Sean Penn stendur sig æðislega og ekki má gleyma Nick Nolte, Claire Danes, Jon Voight og að sjálfsögðu Billy Bob Thornton. Handritið er geðveikt og endurinn kemur á óvart. U-Turn er einstök flétta sem ætti ekki valda vonbrigðum.
Fannst þér gagnrýnin hjálpleg? Nei
Skrifa gagnrýni
Senda inn

Tengdar fréttir

28.08.2023

Neeson örvæntingarfullur í bíl með sprengju

Í nýjasta spennutrylli sínum Retribution er hinn 71 árs gamli Liam Neeson mættur enn á ný í hlutverki hins gallharða nagla sem við höfum séð hann í í ótal myndum síðustu ár. En kannski stendur þessi erkitöffari nú...

21.02.2021

Lokkandi hefndarmynd í stíl við samtímann

Athugið: Varað er við vægum spillum úr myndinni Promising Young Woman. Árið 2015 beitti Brock Allen Turner, nítján ára nemandi við Stanford-háskólann, stúlku að nafni Chanel Miller kynferðislegu ofbeldi. Miller var sögð ve...

17.02.2012

Hver á að leika Whitney Houston?

 Það vita allir að fyrr eða síðar verður gerð kvikmynd um ævi Whitney Houston. Síðustu misseri hafa verið sögusagnir í gangi um að Clive Davis sé að undirbúa slíka kvikmynd. Núna er stjarnan látin og þá er ekk...

Svipaðar myndir



Skrifa söguþráð
Fyrirsögn
Takk fyrir aðstoðina, þú ert stjarna.
Senda inn