The Messenger (2009)
Tegund: Rómantísk, Drama, Stríðsmynd
Leikstjórn: Oren Moverman
Skoða mynd á imdb 7.2/10 27,057 atkv.

  • Horfa/Kaupa
Tengdar fréttir
02.08.2014
Stikla án söngs - Fyrsta stikla úr Into the Woods
Stikla án söngs - Fyrsta stikla úr Into the Woods
Disney kvikmyndafyrirtækið birti í gær fyrstu stikluna úr ævintýramyndinni Into the Woods sem er smekkfull af gæðaleikurum, eins og Johnny Depp sem leikur úlfinn í Rauðhettu og Meryl Streep sem leikur vonda norn, en í myndinni er ýmsum þekktum Grimms ævintýrum blandað saman í eina nýja sögu. Í stiklunni er lítið um söng, eiginlega ekki neitt, þó svo að myndin sé söngleikur. Leikstjóri...
27.09.2013
Nornin Meryl Streep klifrar í tré
Nornin Meryl Streep klifrar í tré
Fyrsta myndin hefur nú verið birt af Meryl Streep í hlutverki nornarinnar í söngvamynd Stephen Sondheim Into The Woods. Eins og sést á myndinni sem er hér fyrir neðan, hefur hún greinilega orðið vör við mannaferðir og klifrar upp í tré til að sjá betur hverjir eru á ferðinni. Myndin á sér rætur í Grimms ævintýrum og fjallar um barnlausan bakara sem vill aflétta álögum...
Trailerar
Stikla
Umfjallanir