White Zombie
Bönnuð innan 16 áraMyndin getur valdið ótta hjá eða er ógnvekjandi fyrir ung börn
RómantískHrollvekja

White Zombie 1932

Foul traffic in dead bodies

6.4 8614 atkv.Rotten tomatoes einkunn 89% Critics 6/10
69 MÍN

Herra Beaumont, kunningi unga parsins Madeleine og Neil, talar þau inn á að ganga í hjónaband á plantekru sinni á Haiti. Ástæðan er einföld, Beaumont dreymir um að hlaupast síðan á brott með hinni ungu og fallegu stúlku. Hann leitar hjálpar hjá hinum brögðótta Legendre, manni sem rekur mylluna sína með því að stjórna fólki með hugarorkunni, eftir... Lesa meira

Herra Beaumont, kunningi unga parsins Madeleine og Neil, talar þau inn á að ganga í hjónaband á plantekru sinni á Haiti. Ástæðan er einföld, Beaumont dreymir um að hlaupast síðan á brott með hinni ungu og fallegu stúlku. Hann leitar hjálpar hjá hinum brögðótta Legendre, manni sem rekur mylluna sína með því að stjórna fólki með hugarorkunni, eftir að hann breytir því í uppvakninga. Eftir að Beaumont notar töfradrykk Legendre á Madeleine, þá verður hann óánægður með hvað hún verður tilfinningalaus, og vill láta breyta henni aftur til baka. Legendre hefur hins vegar engan áhuga á því og byrlar Beaumont eitur til að breyta honum einnig í uppvakning. Á meðan er hinn syrgjandi ekkill Neil, fullvissaður um það af prestinum í bænum að Madeleine sé enn á lífi, og hann fer nú að leita hennar. ... minna

Skrifa söguþráð
Fyrirsögn
Takk fyrir aðstoðina, þú ert stjarna.
Senda inn