Náðu í appið
Öllum leyfðÍ myndinni er sýnd nekt og/eða þar er að finna kynferðislega hegðun eða tilvísanirÍ myndinni er ljótt orðbragð

Pretty Woman 1990

Justwatch

She walked off the street, into his life and stole his heart.

119 MÍNEnska
Rotten tomatoes einkunn 65% Critics
The Movies database einkunn 51
/100
Julia Roberts tilnefnd til Óskarsverðlauna fyrir leik í aðalhlutverki. Tilnefnd til 4 BAFTA verðlauna.

Edward er forríkur viðskiptajöfur sem sérhæfir sig í því að kaupa fyrirtæki og selja þau í bútum. Í einni viðskiptaferðinni til Los Angeles ákveður hann að leigja sér fylgdardömu þar sem hann er nýhættur með kærustunni sinni og það er ekki við hæfi að maður eins og hann mæti einn á samkundur ríka og fræga fólksins. Hlutirnir þróast þó á... Lesa meira

Edward er forríkur viðskiptajöfur sem sérhæfir sig í því að kaupa fyrirtæki og selja þau í bútum. Í einni viðskiptaferðinni til Los Angeles ákveður hann að leigja sér fylgdardömu þar sem hann er nýhættur með kærustunni sinni og það er ekki við hæfi að maður eins og hann mæti einn á samkundur ríka og fræga fólksins. Hlutirnir þróast þó á annan hátt en ætlað var.... minna

Aðalleikarar

Richard Gere

Edward Lewis

Julia Roberts

Vivian Ward

Ralph Bellamy

James Morse

Jason Alexander

Philip Stuckey

Laura San Giacomo

Kit De Luca

Alex Hyde-White

David Morse

Amy Yasbeck

Elizabeth Stuckey

Hector Elizondo

Barney Thompson

Jason Randal

Magician

Tracy Bjork

Female Guest

Gary Greene

Male Guest

Hank Azaria

Detective

Larry Hankin

Landlord

Tom Nolan

Vance

Leikstjórn

Handrit


Hrikalega ofmetin mynd finnst mér. Ekkert sérstök mynd frekar leiðinleg finnst mér. Mér fannst Roberts frekar ósannfærandi í leik sínum. Þetta er mynd sem verður ekki í minnum höfð...
Fannst þér gagnrýnin hjálpleg? Nei
Skrifa gagnrýni
Senda inn

Tengdar fréttir

01.10.2020

„Konur hræktu á mig“

Bandaríski leikarinn Jason Alexander, þekktur af flestum sem George Costanza úr Seinfeld, þurfti aldeilis að gjalda eftir að hafa leikið í hinni stórvinsælu Pretty Woman frá árinu 1990. Í myndinni leikur hann óviðkun...

31.07.2017

Þriðja prinsessumyndin mögulega á leiðinni

Mögulega er þriðja The Princess Diaries kvikmyndin á leiðinni, sextán árum eftir að fyrsta myndin kom í bíó. Höfundurinn, Meg Cabot, uppljóstraði þessu. Cabot hefur skrifað á annan tug bóka um prinsessuna Mia Thermopolis og uppvöxt hennar, í dagb...

21.07.2017

Stórleikkonur í streymisþjónustum

Tvær stórleikkonur eru á leiðinni á sjónvarpsskjáinn í gegnum streymisþjónustur Amazon og Netflix, Julia Roberts og Sandra Bullock. Roberts hefur gert samning við Amazon um tvær þáttaraðir af sjónvarpsþáttunum...

Svipaðar myndir



Skrifa söguþráð
Fyrirsögn
Takk fyrir aðstoðina, þú ert stjarna.
Senda inn