Náðu í appið
Öllum leyfðÍ myndinni er sýnd nekt og/eða þar er að finna kynferðislega hegðun eða tilvísanirÍ myndinni er ljótt orðbragð

Cyrus 2010

(Untitled Duplass Brothers Project)

John met the woman of his dreams. Then he met her son ...

91 MÍNEnska
Rotten tomatoes einkunn 80% Critics
The Movies database einkunn 74
/100

John stendur á ákveðnum tímamótum í lífi sínu þegar fyrr verandi eiginkona hans er á leið í nýtt hjónaband. Hann kynnist þá annarri konu, sem við fyrstu sýn virðist vera draumakonan. En fljótlega kemur í ljós að annar karlmaður er í lífi hennar – nefnilega sonur hennar. Hér er á ferðinni mynd sem er bæði fyndin og sorgleg.

Aðalleikarar

John C. Reilly

John Kilpatrick

Christine Dye

Cyrus Fawcett

Marisa Tomei

Molly Fawcett

Diane Mizota

Thermostat Girl

Katie Aselton

Pretty Girl

Leikstjórn

Handrit

Skrifa gagnrýni
Senda inn

Tengdar fréttir

15.10.2019

Óendanlega mikið efni á Disney+

Ný streymisveita Disney afþreyingarrisans fer brátt í gang, og nú er orðið ljóst hvað boðið verður upp á í veitunni, en um er að ræða gríðarlegt magn af efni. Sagt er frá þessu á vef Gizmodo. Um helgina birti fyrirtækið stutta kitlu á Twitter, þar sem stiklað var á stóru, og sagt frá einhverjum af þeim kvikmyndum og sjónvarpsþáttum sem í boði verða. Þar er ekki eingöngu um nýtt og frumsamið efni eins og geimvestrann The Mandalorian að ræ...

08.08.2016

Allen er enginn James Dean

Fyrsta sýnishornið er komið út fyrir fyrstu sjónvarpsþáttaröð Woody Allen, Crisis in Six Scenes, en Allen gerir seríuna fyrir Amazon Studios. Allen, sem er orðinn 80 ára, heldur enn áfram að gera eina bíómynd á ári,...

08.02.2011

Blake Lively í næstu Sex & the City?

Nýlega kom í ljós að höfuðpaurarnir hjá Warner Bros myndu ekki leggja í aðra beina framhaldsmynd af hinni geysivinsælu Sex and the City-seríunni. Þess í stað ákváðu þeir að gera kvikmynd byggða á The Carrie Diaries, ...

Svipaðar myndir



Skrifa söguþráð
Fyrirsögn
Takk fyrir aðstoðina, þú ert stjarna.
Senda inn