Náðu í appið
Bönnuð innan 16 ára

Dances with Wolves 1990

(Dansar við úlfa)

Fannst ekki á veitum á Íslandi

Inside everyone is a frontier waiting to be discovered.

181 MÍNEnska
Rotten tomatoes einkunn 87% Critics
The Movies database einkunn 72
/100
Fékk sjö Óskarsverðlaun, besta mynd ársins, besta leikstjórn, besta handrit, besta kvikmyndataka, besta hljóð, besta klipping og besta tónlist.

Sagan hefst í Tennessee þar sem John Dunbar vinnur miklar hetjudáðir í borgarastríðinu. Að launum fær hann að velja hvar hann vilji helst gegna herþjónustu og hann kýs að verða fluttur til Villta Vestursins. Þar kynnist hann Sioux-indíánum sem eiga eftir að hafa örlagarík áhrif á líf hans...

Aðalleikarar

Kevin Costner

Lieutenant Dunbar

Mary McDonnell

Stands With A Fist

Graham Greene

Kicking Bird

Rodney A. Grant

Wind In His Hair

Tantoo Cardinal

Black Shawl

Jane Randolph

Lieutenant Elgin

Maury Chaykin

Major Fambrough

Jimmy Herman

Stone Calf

Tom Everett

Sergeant Pepper

Larry Joshua

Sergeant Bauer

Kirk Baltz

Edwards

Bebe Neuwirth

General Tide

Steve Reevis

Sioux #1 / Warrior #1

Wes Studi

Toughest Pawnee

Leikstjórn

Handrit


Mjög vönduð mynd sem þarf einbeitingu frá upphafi til enda. Sennilega besta mynd Kevin Costners enda rakaði hún til sín Óskarsverðlaun. Mæli með DTS útgáfunni af þessari því að hljóðið þarf að fá að njóta sín. Myndin er löng og því nauðsynlegt að vera undir hana búinn.
Fannst þér gagnrýnin hjálpleg? Nei

Ágæt ævintýramynd. Samt töluvert ofmetin mynd, alls ekki allra þessara óskara virði. Costner er bara þolanlegur í þessari mynd, en ansi hefur ferillinn farið niður eftir þessa mynd. En það eiga allir að hafa gaman af þessari ræmu.......
Fannst þér gagnrýnin hjálpleg? Nei
Skrifa gagnrýni
Senda inn

Tengdar fréttir

22.02.2019

Foreldrar Súperman aftur saman

Framleiðslufyrirtækið Focus Features hefur ákveðið að setja spennutryllirinn Let Him Go í gang, en í broddi fylkingar þar verða Óskarsverðlaunaleikarinn Kevin Costner og Óskarstilnefnda leikkonan Diane Lane. Þau lék...

08.10.2018

Cooper yrði níundi Óskarstilnefndi fyrir bæði leik og leikstjórn

Bradley Cooper er líklega í sjöunda himni þessa dagana útaf góðum viðtökum sem nýjasta kvikmynd hans A Star is Born er að fá, en myndin var frumsýnd á kvikmyndahátíðinni í Feneyjum fyrr í haust, og fékk þar glimr...

23.01.2010

Tían: "Spoof" myndir

Í dag þykir það vera algjör plága þegar titill grínmyndar endar á orðinu "Movie." Þetta er orðið alltof reglulegt og spilast frekar út eins og slæm þáttaröð af Spaugsstofunni frekar en eitthvað sem lætur mann h...

Svipaðar myndir



Skrifa söguþráð
Fyrirsögn
Takk fyrir aðstoðina, þú ert stjarna.
Senda inn