Náðu í appið
Bönnuð innan 14 áraÍ myndinni er ljótt orðbragð

Takers 2010

(Bone Deep)

Fannst ekki á veitum á Íslandi

Frumsýnd: 8. október 2010

Who's Taking Who?

107 MÍNEnska
Rotten tomatoes einkunn 28% Critics
The Movies database einkunn 45
/100

Lið bankaræningja, þar á meðal Gordon Jennings, John Rahway, A.J., og bræðurnir Jake og Jesse Attica, lýkur síðasta verkefni sínu með glans og lifir lúxuslífi á meðan næsta verkefni er skipulagt. Þegar Ghost, sem er fyrrum meðlimur í ræningjahópnum, sleppur úr fangelsi, sannfærir hann hópinn um að ráðast á brynvarðan bíl með 20 milljónir Bandaríkjadala... Lesa meira

Lið bankaræningja, þar á meðal Gordon Jennings, John Rahway, A.J., og bræðurnir Jake og Jesse Attica, lýkur síðasta verkefni sínu með glans og lifir lúxuslífi á meðan næsta verkefni er skipulagt. Þegar Ghost, sem er fyrrum meðlimur í ræningjahópnum, sleppur úr fangelsi, sannfærir hann hópinn um að ráðast á brynvarðan bíl með 20 milljónir Bandaríkjadala innanborðs. Á meðan á undirbúningnum stendur þá smátt og smátt færist einn ákveðin fífldjarfur lögregluforingi nær því að handsama þá.... minna

Aðalleikarar

Chris Brown

Jesse Attica

Matt Dillon

Jack Welles

Michael Ealy

Jake Attica

Idris Elba

Gordon Jennings

Steve Harris

Lt. Carver

T.I.

Ghost

Jay Hernandez

Eddie Hatcher

Paul Walker

John Rahway

Glynn Turman

Chief Detective Duncan

Nicholas Turturro

Franco Dalia

Jean-Claude Brisson

Rachel Jansen

Andrei Runtso

Constantine

Trevor Donovan

Rahway Body Double

Leikstjórn

Handrit

Skrifa gagnrýni
Senda inn

Tengdar fréttir

01.12.2013

Fast & the Furious leikari látinn

Paul Walker, einn af aðalleikurum myndanna Fast and The Furious, lést í gær þegar Porche bifreið sem hann var farþegi í, lenti á ljósastaur í Valencia í Kaliforníu. Walker var 40 ára gamall. Samkvæmt opinberri Facebo...

01.12.2013

Fast & the Furious leikari látinn

Paul Walker, einn af aðalleikurum myndanna Fast and The Furious, lést í gær þegar Porche bifreið sem hann var farþegi í, lenti á ljósastaur í Valencia í Kaliforníu. Walker var 40 ára gamall. Samkvæmt opinberri Facebo...

24.11.2010

Bestu myndir ársins, að mati Stephen King

Ég held að það sé ekki mannsbarn í heiminum sem hefur ekki heyrt nafnið Stephen King einhvern tímann. Allavega þá hefur höfundurinn oft látið heyra í sér þegar kemur að kvikmyndum. Í fyrra birti hann topp 10 li...

Svipaðar myndir



Skrifa söguþráð
Fyrirsögn
Takk fyrir aðstoðina, þú ert stjarna.
Senda inn