The Blind Side (2009)Öllum leyfð
Frumsýnd: 12. mars 2010
Tegund: Drama, Æviágrip, Íþróttamynd
Leikstjórn: John Lee Hancock
Skoða mynd á imdb 7.7/10 210,522 atkv.

  • Horfa/Kaupa
Söguþráður
Sagan af Michael Oher, heimilislausum dreng, sem varð bandarísk fótboltahetja, eftir að umhyggjusöm kona og fjölskylda hennar tóku hann að sér og ólu hann upp.
Tengdar fréttir
01.11.2011
Gagnrýni: The Help
Gagnrýni: The Help
Það er alltaf mikilvægt þegar kvikmyndir geta vakið fólk almennt til umhugsunar og umræða um hin ýmsu alvarlegu málefni, hvort sem þau snerta nútímann eða fortíðina, og ekki síður þegar kynþáttafordómar eru til umfjöllunnar. Það þarf þó ekki alltaf að vera þannig að kvikmyndir sem snerta slík málefni þurfa að vera svo átakanlegar að maður gengur út af þeim haldandi...
18.08.2011
Vælumyndaviðvörun í flugvélum Virgin Atlantic
Vælumyndaviðvörun í flugvélum Virgin Atlantic
Breska flugfélagið Virgin Atlantic hefur ákveðið að gefa út sérstakar vælu viðvaranir áður en ákveðnar bíómyndir eru sýndar í bíókerfi vélanna. Gildir þetta fyrir myndir eins og Water for Elephants og Toy Story 3 Virgin kallar þetta "Aðvaranir vegna tilfinningalegrar heilsu", en ástæðan fyrir viðvörununum er könnun sem leiddi í ljós að fólk sé mun líklegra til að...
Trailerar
Stikla
Umfjallanir
Dómar og einkunn
Rotten tomatoes gagnrýnendur: 66% - Almenningur: 85%
Svipaðar myndir