Náðu í appið
Bönnuð innan 16 áraÍ myndinni er ljótt orðbragð

Harry Brown 2009

Fannst ekki á veitum á Íslandi

Frumsýnd: 15. janúar 2010

Every man has a breaking point

103 MÍNEnska
Rotten tomatoes einkunn 63% Critics
The Movies database einkunn 55
/100
London Critics Circle Film Awards 2010: Tilnefnd: Efnilegasti breski kvikmyndagerðarmaðurinn – Daniel Barber

Myndin segir frá hinum lífsreynda Harry Brown, fullorðnum fyrrum hermanni frá Norður-Írlandi sem býr í ótryggu hverfi í London þar sem glæpaklíkur unglinga hafa skotið rótum og skapa mikinn ótta meðal sífellt fækkandi löghlýðinna íbúa hverfisins. Harry reynir þó að halda friðinn sem mest hann getur og eyðir miklu af tíma sínum með góðum vini sínum,... Lesa meira

Myndin segir frá hinum lífsreynda Harry Brown, fullorðnum fyrrum hermanni frá Norður-Írlandi sem býr í ótryggu hverfi í London þar sem glæpaklíkur unglinga hafa skotið rótum og skapa mikinn ótta meðal sífellt fækkandi löghlýðinna íbúa hverfisins. Harry reynir þó að halda friðinn sem mest hann getur og eyðir miklu af tíma sínum með góðum vini sínum, eftirlaunaþeganum Leonard (David Bradley). Þetta ástand sem Harry reynir að lifa við verður hins vegar sífellt verra. Þegar konan hans deyr úr langvinnum veikindum og Leonard er stuttu seinna myrtur af sérlega hrottafengnu unglingagengi í undirgöngum rétt hjá heimili hans fær Harry endanlega nóg. Hann fer brátt að eyða öllum stundum í að fylgjast með genginu og meðlimum þess, með það að markmiði að hefna sín duglega á morðingjunum og hreinsa til í hverfinu, því það virðist enginn annar ætla að gera það...... minna

Aðalleikarar

Michael Caine

Harry Brown

Emily Mortimer

D.I. Alice Frampton

Iain Glen

S.I. Childs

Lee Oakes

Dean Saunders

Liam Cunningham

Sid Rourke

Sean Harris

Stretch

Charlie Creed-Miles

D.S. Terry Hicock

David Bradley

Leonard Attwell

Ben Drew

Noel Winters

Maz Jobrani

Father Bracken

Leikstjórn

Handrit

Skrifa gagnrýni
Senda inn

Svipaðar myndir



Skrifa söguþráð
Fyrirsögn
Takk fyrir aðstoðina, þú ert stjarna.
Senda inn