Náðu í appið

Nord 2009

(North)

Fannst ekki á veitum á Íslandi

An anti-depressive off-road movie.

79 MÍNNorska

Í kjölfar taugaáfalls sest skíðamaðurinn Jomar að í afskekktum skíðabæ þar sem hann starfar sem skíðalyftuvörður. Þegar hann kemst að því að hann á ungan son langt norður í landi leggur hann af stað í undarlega ævintýraför upp eftir endilöngum Noregi með fimm lítra af brennivíni í nesti. Á ferðalaginu virðist Jomar gera allt til þess að komast... Lesa meira

Í kjölfar taugaáfalls sest skíðamaðurinn Jomar að í afskekktum skíðabæ þar sem hann starfar sem skíðalyftuvörður. Þegar hann kemst að því að hann á ungan son langt norður í landi leggur hann af stað í undarlega ævintýraför upp eftir endilöngum Noregi með fimm lítra af brennivíni í nesti. Á ferðalaginu virðist Jomar gera allt til þess að komast ekki á leiðarenda. Og hann hittir aðrar villuráfandi sálir sem allar leggja sitt af mörkum til þess að hann sjái ekki björtu hliðarnar á tilverunni. ... minna

Aðalleikarar

Skrifa gagnrýni
Senda inn

Tengdar fréttir

14.03.2024

Banvænn faraldur veldur krónísku svefnleysi

Dystópíski spennutryllirinn VAKA er á leið í framleiðslu, að því er fram kemur í tilkynningu frá Sagafilm. Þar segir að serían sé eftir Brynju Björk sem einnig skrifar handrit ásamt Pauline Wolff. Leikstjóri er H...

19.07.2023

Eftirvæntingin hjálpar báðum myndum

Stórmyndirnar tvær sem komu nýjar í bíó í vikunni, Barbie og Oppenheimer, sem gárungarnir kalla Barbenheimer, og verða sýndar á sérstökum sýningum báðar í röð, bæði hér á Íslandi og í Bandaríkjunum, hafa...

12.01.2023

Bíósalirnir á höfuðborgarsvæðinu - Frá verstu til bestu

Heimir Bjarnason kvikmyndagerðarmaður skrifar: Kvikmyndahús á Íslandi eru með þeim betri í heiminum. Undanfarin ár hafa miklar breytingar átt sér stað. Það virðist sem samkeppnin milli kvikmyndahúsanna sé ekki...

Svipaðar myndir



Skrifa söguþráð
Fyrirsögn
Takk fyrir aðstoðina, þú ert stjarna.
Senda inn