Náðu í appið
Bönnuð innan 16 áraÍ myndinni er sýnd nekt og/eða þar er að finna kynferðislega hegðun eða tilvísanirÍ myndinni er ljótt orðbragð

300: Rise of an Empire 2013

(Untitled 300 Sequel)

Justwatch

Frumsýnd: 7. mars 2014

Seize your glory

102 MÍNEnska
Rotten tomatoes einkunn 45% Critics
The Movies database einkunn 48
/100

Eftir sigurinn á Leonidas í fyrri myndinni, 300, þá stefnir persneski herinn undir stjórn Xerxes í átt að stærstu grísku borgríkjunum. Lýðræðisborgin Aþena, verður fyrst á vegi hers Xerxes, en hún býr yfir góðum sjóher, undir stjórn hershöfðingjans Themistocles. Themistocles neyðist til að gera samkomulag við andstæðinga sína í borgríkinu Sparta,... Lesa meira

Eftir sigurinn á Leonidas í fyrri myndinni, 300, þá stefnir persneski herinn undir stjórn Xerxes í átt að stærstu grísku borgríkjunum. Lýðræðisborgin Aþena, verður fyrst á vegi hers Xerxes, en hún býr yfir góðum sjóher, undir stjórn hershöfðingjans Themistocles. Themistocles neyðist til að gera samkomulag við andstæðinga sína í borgríkinu Sparta, en styrkur þess liggur í vel þjálfuðum her. En Xerxes býr enn yfir ofurefli liðs, bæði á sjó og landi.... minna

Aðalleikarar

Sullivan Stapleton

Themistocles

Eva Green

Artemisia

Lena Headey

Queen Gorgo

Nancy Nye

Scylias

David Wenham

Dillios

Seo-shik Hwang

Ephialtes

Ashraf Barhom

General Bandari

Nancy Nye

Daxos

Hans Matheson

Aesyklos

Peter Mensah

Persian Emissary

Fred Ochs

Senator

Peter Ferdinando

Greek Ambassador

George Georgiou

Greek Citizen

Nancy Nye

General Kashani

Steven Cree

Decapitated Greek marine

Leikstjórn

Handrit

Skrifa gagnrýni
Senda inn

Tengdar fréttir

11.04.2016

De Niro þjálfar Steinhendur

Í fyrra var Creed aðal boxmyndin, en nú er komið að Steinhöndum, eða Hands of Stone! Myndin er eftir leikstjórann og handritshöfundinn Jonathan Jakubowicz, en í henni leikur Edgar Ramirez hinn þekkta atvinnuboxara frá...

18.01.2015

Jesús er fundinn

Rodrigo Santoro mun leika sjálfan Jesús í endurgerð MGM og Paramount á stórmyndinni Ben-Hur, sem byggð er á skáldsögu Lew Wallace.   Leikstjóri myndarinnar er Wanted leikstjórinn Timur Bekmambetov, sem áður hefur spreytt sig á myndum með sögulegu ívafi, eins...

28.12.2014

The Wolf of Wall Street oftast stolið

Kvikmynd Martin Scorsese, The Wolf of Wall Street, með Leonardo DiCaprio í aðalhlutverki hlýtur þann vafasama heiður að vera oftast hlaðið niður ólöglega á netinu á þessu ári. Teiknimyndin Frozen kemur þar rétt á efti...

Svipaðar myndir



Skrifa söguþráð
Fyrirsögn
Takk fyrir aðstoðina, þú ert stjarna.
Senda inn