Náðu í appið

Crossfire 1947

Fannst ekki á veitum á Íslandi

Murder Without Motive!

86 MÍNEnska

Maður er myrtur, að því er virðist af einum hópi hermanna á heimleið, sem hann hitti á bar. En af hvaða hópi? Og afhverju?

Aðalleikarar

Leikstjórn


Crossfire er ein af þessum eðal whodunnit noir myndum sem maður er alltaf á leiðinni að sjá. Af einhverjum ástæðum þarf ég að pína mig til að setjast niður og horfa á þessar gömlu myndir. Samt hef ég yfirleitt mjög gaman af þeim þegar ég er byrjaður. Kannast einhver við þann vanda? Allavega, mér fannst mjög gaman að sjá Robert Mitchum svona ungan, hann var þrítugur þegar hann gerði þessa mynd. Myndin fjallar um dularfullt morð eftir drykkjukvöld hermanna sem lögreglar reynir að leysa. Grunur beinist að einum sem finnst ekki en það kemur í ljós að það eru ekki allir að segja satt um atburði kvöldsins. Myndin tekur á mikilvægu málefni, þ.e. hate crimes eða hatursglæpi kannski. Svona stuttu eftir stríðið hefur gyðingahatur auðvitað verið heitt málefni. Gott að þeir dagar eru að baki...uhh :-S Anywho, frábær noir mynd, mæli með henni.
Fannst þér gagnrýnin hjálpleg? Nei
Skrifa gagnrýni
Senda inn

Tengdar fréttir

05.11.2023

Apar ráða öllu - Fyrsta kitla úr Kingdom of the Planet of the Apes

Fyrsta kitla og plakat er komin út fyrir spennumyndina Kingdom of the Planet of the Apes, en myndin kemur í bíó á Íslandi 24. maí næstkomandi. Myndin, sem leikstýrt er af Wes Ball eftir handriti Josh Friedman, Rick Jaffa, Amanda Silver og Patrick Aison, er fr...

30.09.2023

Mannfólkið er vondi kallinn

Breska dagblaðið The Daily Telegraph gefur vísindaskáldsögunni The Creator, sem kom í bíó nú um helgina hér á Íslandi, fjórar stjörnur af fimm mögulegum, en eins og segir í umfjölluninni er mannfólkið vondi kallin...

25.08.2023

Gervigreindarvopnið er barn

Vísindaskáldsagan The Creator er væntanleg í bíó á Íslandi 29. september næstkomandi. Myndin, sem leikstýrt er af Gareth Edwards (Rogue One, Godzilla), er sögulegur vísindatryllir sem gerist mitt í framtíðarst...

Svipaðar myndir



Skrifa söguþráð
Fyrirsögn
Takk fyrir aðstoðina, þú ert stjarna.
Senda inn